15.8.2008 | 20:32
Stáldrottningin
.....ég var bara hálfhrædd þegar ég horfði á Kastljósið áðan. Ekki vildi ég mæta henni í myrkri. Eiginlega ekki heldur í björtu. Ísköld. Og ég trúi ekki einu orði sem hún segir.
Það var nú einu sinni svo að Sjálftökuflokkurinn þráði svo ákaft völd að hann sagði já við öllum kröfum Ólafs á sínum tíma. Auðvitað var hann ánægður með það. Þau samþykktu öll hans stefnumál og hann var eins og barn í dótabúð. Þau bera ábyrgðina. Ég held að Ólafur hafi staðið við sinn hluta af gerðum samningi.....enda einfalt. Þau ekki.
Afhverju ættum við borgarbúar að treysta þessu fólki?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Valdagræðgin er óstöðugt afl, sem oftar en ekki snýst gegn sjálfu sér....
....var það Schiller sem sagði " Óvinurinn ann svikunum, en fyrirlítur svikarann...." ?
.....við neglum þau í haust.
Haraldur Davíðsson, 15.8.2008 kl. 21:07
Algjörlega sammála um Stáldrottninguna, þvílíkur kuldi, ákveðni og beinlínis drottnunargirni sem þar skín í gegn. Það stendur framan á henni; ..hér er það ég sem ræð, þið gerið eins og ykkur er sagt - annars........."
Úff, er ansi hrædd um að næstu mánuði verði skrautlegir, mig skal ekki undra þó Gísli Marteinn hafi skroppið frá ...
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.8.2008 kl. 22:11
Mér hugnast ekki framhaldið.............
Hólmdís Hjartardóttir, 15.8.2008 kl. 22:13
Hún er hörkukelling, væri til í að fara í sjómann við hana og ræða svo um heilbrigðismál og launamál þeirra sem vinna í umönnunargeiranum. Ég gæti sko örugglega kjaftað jafn hratt og hún

Ásdís Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 22:36
Já Ásdís hún er öruggleg hörkukerling.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.8.2008 kl. 22:49
Já, hún er köld og hún er svöl, og hún svaraði vel og hiklaust fyrir sig, en við erum hvort sem er hætt að hlusta. Hún, eins og hinir í Sjálfstæðisflokknum, eru tækifærissinnar og þennan meirihluta vantar alla útgeislun.... alveg eins og þessa ísdrottningu hana Hönnu Birnu..... ég hef ekki nokkra trú á henni né hinum sem eftir sitja.... ekki heldur á Gísla sem stakk af..... ég held að þau séu öll búin að jarða sig og flokkinn í leiðinni....
Ég er búin að segja mig úr flokknum .....
Lilja G. Bolladóttir, 16.8.2008 kl. 04:55
Lilja til lukku með það...............vonandi hreinsast vel á listum fyrir næstu kosningar
Hólmdís Hjartardóttir, 16.8.2008 kl. 05:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.