15.8.2008 | 23:24
Rhodos á morgun.
.....þá bara allt tilbúið fyrir ferðalagið á morgun. Mikið verður gott að fá góðan hita í kroppinn. Stefni að því að sigla yfir til Marmaris til að athuga hvað hún Hekla er að gera þar. Ég mun reyna að komast í tölvu því ég vil ekki missa af gjörningaveðrinu við Tjörnina. Læt þá vita af okkur. Vekjaraklukkan er stillt á 05:00 svo það er líklegast best að skríða upp í. Bíð samt eftir að dóttir mín skili sér heim úr vinnu. Og hún er komin. Við verðum bara í eina viku.
Og ég ætla að kaupa ilmandi kryddjurtir.
Flokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 271122
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð og góða skemmtun í fríinu.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.8.2008 kl. 23:48
Rosalega held ég að þið eigið eftir að skemmta ykkur vel. Njótið til fulls
þú kíkir við á bloggin.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2008 kl. 00:11
Góða ferð og njótið vel.- Það er nú ekki laust við að maður öfundi þig smá. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 16.8.2008 kl. 01:17
Bi...bí....bí....bí..... næstum tími til að rise and shine
Hafðu það gott í fríinu þínu..... við skulum "nok" passa upp á stáldrottninguna....
Kveðja frá næturvaktinni.....
Lilja G. Bolladóttir, 16.8.2008 kl. 04:48
Takk, takk farin
Hólmdís Hjartardóttir, 16.8.2008 kl. 05:07
Góða ferð og skemmtu þér vel.....vonandi skelfur eitthvað þarna fyrir þig
Haraldur Bjarnason, 16.8.2008 kl. 07:41
Góða ferð og skilið ykkur heil heim. Njóttu þess síðan í ræmur að vera í fríi.
Tína, 16.8.2008 kl. 09:06
Kalimera
Ég dvaldi í Grikklandi í 3 mánuði þegar ég var young free and single
Marmaris er fín, var á þeim slóðum fyrir 8 árum, mæli með Turkish Delight
Njóttu vel.
Með kveðju frá Danmörku.
Faktor, 16.8.2008 kl. 12:00
Njótið vel, það verður yndislegt að vera í sóla og hita. Góða ferð, þú leyfir okkur að fylgjast með
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 16.8.2008 kl. 12:41
Góða ferð og hafðu það best!
Haraldur Davíðsson, 16.8.2008 kl. 16:46
Góða ferð og njóttu þín vel. Góð hugmynd að kaupa kryddjurtir, það geri ég líka þegar ég fer á svona staði, t.d. tyrkneskt saffran. Svo kemur nú besta ólívuolía heims frá þessum slóðum. Bara pakka henni vel inn og ekki hafa í handfarangri. Annars halda þeir að þú sért hryðjuverkadrottning !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 17.8.2008 kl. 03:50
Takk oll...já audvitad kaupi ég ólífuolíu oregano og saffran. Og Haraldur ég virkilega vonast eftir skjálfta.
Hólmdís Hjartardóttir, 17.8.2008 kl. 18:26
Auðvitað gerirðu það, það myndi ég líka gera....
Haraldur Davíðsson, 17.8.2008 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.