Zorbas bar og Tyrkland.

A midvikudaginn vorum vid maedgur maettar a Zorbas bar ad horfa a Island - Polland...mikil spenna og i dag er naesti leikur.

I  gaer sigldum vid til Tyrklands.....fallegt ad koma ad landinu. Mikill aevintyradagur.....skodudum gull, ledur og teppi......og eg let plata mig meira en eg aetladi mer. Frabaert ad skoda teppin....og mig langadi svo.....en  stillti mig tar.   Bordudum hadegismat a Tyrkneskum stad og magadansmaer tryllti islensku karlana......teir voru sviptir klaedum,,,,og fengu ismola i braekurnar til ad kaela sig....mikid fjor. Stelpurnar misstu sig a Bazaar (verslunargotunum)...mikid ad bera a heimleidinni. Hitinn a Marmaris i fyrradag for i 47 gradur....veit ekki hvad hann var i gaer en yngri dottir min kvartadi um hita.  Verslunargoturnar eru yfirbyggdar....svo tad var verslad i skugga..En tad ku vera sernam i Tyrklandi ad lata turhesta kaupa og tad kunna teirW00t.

A morgun likur svo tessu aevintyri.....Tvottavelin bydur....og vonandi er buid ad utiloka ad rottur komist inn in husid tegar eg kem heim.

Afram Island.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband