Diagoras.

  Var mestur íþróttamaður á Ólympíuleikum til forna.  Rhodosbúar nefndu flugvöllinn sinn eftir honum. Við ættum að sína handboltamönnunum okkar þann sóma að nefna til dæmis torg eða íþróttamannvirki eftir okkar mönnum.  Eða götur. Og við megum muna eftir öðrum ólympíuhetjum.....látum nöfnin þeirra ekki gleymast. Okkar hetjur.

HETJUR !!!!!!!!!!!!!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég er þér sammála! Þeir eru hetjur og eiga allt gott skilið frá þjóðinni sinni.

Sporðdrekinn, 24.8.2008 kl. 13:28

2 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Nöfn þeirra eiga að höggvast í stein.

Haraldur Davíðsson, 24.8.2008 kl. 13:43

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hvernig væri steinsúla í Laugardalnum með nöfnum afreksmanna í íþróttum?

Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2008 kl. 13:52

4 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Frábær hugmynd Hólmdís, og ég vil hvetja þig til að koma henni á framfæri við HSÍ og Borgina, frábær hugmynd!!

Haraldur Davíðsson, 24.8.2008 kl. 13:58

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk Haraldur....já þetta væri glæsilegt

Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2008 kl. 14:00

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Set hugmyndina hér á bloggið.....athuga undirtektir

Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2008 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband