26.8.2008 | 14:12
LJÓSMÆÐUR VERÐSKULDA GÓÐ LAUN
það er stjórnvöldum til stórskammar að ljósmæður þurfi að berjast fyrir bættum kjörum með kjafti og klóm. Starf þeirra er með þeim dýrmætari í þessu landi. Minna má á loforð stjórnmálaflokkanna allra að bæta kjör kvennastétta sérstaklega og ályktun SÞ um stöðu kvenna á Íslandi.
Ljósmæður hafa 6 ára háskólanám og bera mikla ábyrgð. Þetta er engan veginn metið til launa þrátt fyrir að flestir meti starf þeirra mikils.
Áfram ljósmæður.
Hjúkrunarfræðingar taka undir kröfur ljósmæðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Go girls.
Eiríkur Harðarson, 26.8.2008 kl. 14:25
Ætli stjórnarherrarnir haldi að þeir hafi sjálfir aldrei fæðst???
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 14:59
Afar mikilvægt starf, ætti að vera mannsæmandi launað.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 26.8.2008 kl. 15:43
Sammála þér Hólmdís
Sigrún Jónsdóttir, 26.8.2008 kl. 15:56
Ég held að almenningur standi með þeim
Hólmdís Hjartardóttir, 26.8.2008 kl. 17:14
Mikilvægt starf vaktavinna helgar jól gamlárskvöld aðrir hátíðisdagar, þegar aðrir eru í fríi .Það ætti að vera dúndurlaun fyrir öll hjúkrunarstörf
Anna Ragna Alexandersdóttir, 26.8.2008 kl. 19:51
Já Anna Ragna......skrýtið hvernig staðan er 2008
Hólmdís Hjartardóttir, 26.8.2008 kl. 20:36
Já það er ótrúlegt hver staðan er nú, árið 2008. Stéttir eins og hjúkrunarfræðingar og ljósmæður að berjast fyrir því að menntun þeirra sé metin til tekna til jafns við aðrar háskólamenntaðar stéttir. Ábyrg þessara stétta er ekki lítil, við erum að tala um mannslíf og ekki síst líf nýfæddra barna. Þó ábyrgð lækna sé einnig afar mikilvæg, dregur það ekki úr ábyrgð hjúkrnarfræðinga og ljósmæðra.
Vonandi hafa ljósmæður þann styrk sem til þarf til að þrauka í þessari baráttu, stuðningur við þær er alla vega mjög vítækur, hygg ég.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 26.8.2008 kl. 23:45
Ég held Guðrún að þær standi þétt saman núna þær bara verða að gera það.
Hólmdís Hjartardóttir, 26.8.2008 kl. 23:51
Vonandi fá þær þá hækkun sem þær vilja, og vonandi fylgja hinar kvennastéttirnar í kjölfarið.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.8.2008 kl. 01:12
þAÐ VONA ÉG SVO SANNARLEGA LÍKA JÓNA KOLBRÚN
Hólmdís Hjartardóttir, 27.8.2008 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.