Ég og Strandarkirkja.

erum góðar til áheita.  Í gær fékk ég rauðvínsflösku vegna áheits. Bind miklar vonir við að efnast á þennan hátt.  Þetta getur sko undið upp á sig Wink

Prófið bara Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Enginn hefur heitið á mig ennþá... svo ég viti til! En góð hugmynd, ég skýt henni að ættingjum, vinum og kunningjum.

Það má reyna... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 7.9.2008 kl. 21:09

2 Smámynd: Sporðdrekinn

Þetta er ekki svo galin hugmynd. Ætli maður geti auglýst sig sem áheita-persónu? Það er örugglega ekkert sem að bannar það  Svo hlýtur allt að vera skattfrjálst þar sem að þetta eru gjafir, ekki satt?

Til lukku með flöskuna! Vonandi færðu eitthvað annað en vín ef að þetta vindur upp á sig, við viljum ekki að þú verðir bitta

Sporðdrekinn, 7.9.2008 kl. 21:25

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég skal prófa að heita á þig.  Ef ég vinn milljón eða meira í lottóinu færðu, brennivínsflösku frá mér

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.9.2008 kl. 00:39

4 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Aldrei að vita nema að maður prófi, varla þó fyrir rauðvínsflösku þar sem ég bý við þá fötlun að geta ekki drukkið rauðvín. Þörf ábending Hólmdís!

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.9.2008 kl. 04:49

5 Smámynd: Tína

Ég drekk ekki en læknirinn minn sagði við mig að það væri nú lágmark að þekkja muninn á bragði víntegunda. Spurning að láta reyna á þetta með þessari aðferð.

Vonandi fékkstu samt eðalvín kona góð.

En ég hef oft heyrt þetta með Strandakirkjuna og kann það víst góðri lukku að stýra að heita á einhvern. Verð samt að viðurkenna að ég veit ekki hvernig þetta virkar eða hvernig kirkjan kemur inn í þetta.

Megaknús á þig krútta.

Tína, 8.9.2008 kl. 06:20

6 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Vonandi færðu mikið af rauðvíni. Góð hugmynd.Kem til með að heita á þig Hólmdís.

Átt þú góðan dag án áfengis

Anna Ragna Alexandersdóttir, 8.9.2008 kl. 08:59

7 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Tek undir með Jónu Kolbrúnu. Væri til að heita á þig þannig að ef ég vinn miljón eða meira í lottóinu fáirðu eðalvín. En þá þarf ég að kaupa lottómiða og það gleymist yfirleitt. Þú verður bara að minna mig á.

Haraldur Bjarnason, 8.9.2008 kl. 09:01

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk öll fyrir innlit.....ekki heita á mig brennivíni JK nema að treystir þér til að drekka það fyrir mig líka.

Haraldur sendi þér póst á laugardaginn og minni þig á lottó

Hólmdís Hjartardóttir, 8.9.2008 kl. 10:01

9 Smámynd: Sporðdrekinn

Tína ég fann ekkert á Íslensku og nennti ekki að skrifa þetta upp allt sjálf, svo að ég c/p hér söguna sem að ég fann um Strandarkirkju. Ég varð nefnilega forvitin um kirkjuna þegar að ég las bloggið, hér kemur þetta:

Strandarkirkja may be a typical Icelandic rural church built of wood, but it is quite special because of its background and history. It is said that one time seamen in danger vowed to build a church on the spot they landed if they were to live. They saw a light on the shore, and when they approached, there was a bright being standing on the water's edge. They landed safely and built a church as they had vowed. Many people in trouble or in danger still vow that if they get out of it safely, they will give a certain amount of money to Strandarkirkja, thus making it one of the richest churches in Iceland. Strandarkirkja is located close to the sea, in Engilsvík, Selvogur, approximately 50km from Reykjavík. The church was built shortly before 1900 and was completely rebuilt and redecorated in 1967. Strandarkirkja belongs to the Lutheran state church. It serves the few people that live in the neighbourhood and its importance stems neither from the building itself nor its religious status, but from the invocation of tradition and history.

Sporðdrekinn, 8.9.2008 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband