Taggart á hvurju horni

Gaman að ganga Laugaveginn í dag.  Skotarnir heilla mig upp úr skónum.....ég horfi á eftir hverju pilsi.   Langt síðan ég hef snúið mér við til að horfa á eftir karlmönnum.  Og skoskan.....frábært að hlusta.  Mynstrin í pilsunum er enginn tilviljun...........ég held að hver ætt eigi sitt eigið.  Ég fer aldrei á völlinn en í dag langar mig.  En verð að vinna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga María

..já slæmt er það þegar pilsin eru farin að heilla.....en eru það ekki leggirnir!

Inga María, 10.9.2008 kl. 20:59

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

já, þau eru frábær pilsin.  Hver ætt (clan) á sitt mynstur.  Skotar eru frábærir, halda menningu sinni og siðum hátt á lofti.

Þoldi ekki að tapa þessum leik. Er enn mjög pirraður.

Jón Halldór Guðmundsson, 10.9.2008 kl. 21:00

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

mér þóttu nú leggirnir ekkert fagrir........

Jón Halldór nú munu 4000 skotar skemmta sér í Reykjavík í nótt

Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 21:27

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

KLUKK.....gott á þig

Haraldur Bjarnason, 10.9.2008 kl. 22:30

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband