12.9.2008 | 11:46
Þetta skil ég ekki
Hvað hefur kirkjan með þetta mál að gera? En það er sjálfsagt að skoða þetta mál sem er síður en svo einfalt. En að kirkjan komi að því er út úr Q.
Á að leyfa staðgöngumæðrun? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaðan kom þetta orðskrípi? Staðgöngumæðrun
Sigrún Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 11:50
Hólmdís, burt séð frá þessu sem þú ert að tala um..... hvað þýðir "klukk", sem þú settir inn á kommenta-síðuna mína??? Ég hef heyrt einhverja segja, að þeir hafi verið klukkaðir, en á ég þá að gera eitthvað???
Spyr ein út úr kortinu sko.....
Lilja G. Bolladóttir, 12.9.2008 kl. 12:29
Bíddu nú við. Er þetta ekki þegar kona gengur með fóstur sem hún á hvorki blóð né arfbera í? > > sæði föður og egg móður? Stórkostlegt þegar allt annað er um þrotið.
Nú skrifa ég ótrúlega ósmekklegt : ( Hjá hverjum þarf að fá leyfi til að bakarofn hafi kökudeig í sér þangað til það er orðið að köku? >>> og afhendi svo þeirri sem "hráefnið" átti. >>>
>>> Þetta á ekki við um jafn stórkostlegt undur sem barn er. Vona að skiljist að ég er að reyna að lýsa frati á aðkomu þeirra sem ekki VIRÐIST þörf fyrir. Mér finnst allt annað mál þegar um gjafaegg/gjafasæði er að ræða. Þá er það einstaklingur/barn sem býr við siðferðilegar klemmur og vangaveltur.
Beturvitringur, 12.9.2008 kl. 12:33
Lilja..........skoðaðu undir færsluflokkinn Lífsstíll (hjá mér) þá sérðu hvað um er að ræða.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 12:33
Beturvitringur.........þetta er mjög flókið mál. Hver er réttur staðgöngumóður/barnsins/líffr. foreldra. Siðfræði og lögfræði. En skil ekki að kirkjan hafi nokkuð með þetta að geri. Það tilheyra ekki allir þegnar þessa lands henni.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 12:37
Sigrún ekki veit ég það
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 12:38
Sjálfskilgreindir handhafar sannleikans, kirkjan, mun eflaust hafa mikið um málið að segja. En þetta er eins og að biðja rafvirkja eða smiði um að gefa skoðun sína á málinu. Hvað með að tala við konur? Eða verðandi foreldra? Kirkjan mun einungis leggja feðraveldinu lið og takmarka rétt kvenna enn frekar. Algjörlega út úr kortinu. Hvað er þessi ráðherra að hugsa? Er hann svona langt aftur í tímann?
Linda (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 13:26
Hver er rétturinn? Hún fær fallegt bros eða greiðslu. Fer eftir því hvað samið er um fyrirfram.
Svo hefur þetta nákvæmlega ekkert með kirkjuna að gera.
Villi Asgeirsson, 12.9.2008 kl. 13:26
Hvað er mæðrun yfirhöfuð? Er það annað orð yfir meðgöngu? Ég hef heyrt um feðrun en þetta er nýtt fyrir mér
Konan mæðraði barnið í 9 mánuði...
Karma (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 14:15
Linda sammála þér. Villi nei þetta hefur ekkert með kirkjuna að gera.
Karma..........þetta er hið undarlegasta orð.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 14:32
Kirkjunni kemur þetta ekkert við og óþolandi að verið sé að blanda þessu íhaldssama batteríi inn í alla umræðu. Eigum við kannski að fara spyrja kirkjuna út í það hvað sé leyfilegt og hvað ekki og eigum við að fara spyrja kirkjuna út í hinar og þessar lagasetningar, nei mikið djöfull geta menn verið bilaðir þarna á Alþingi.
Valsól (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 16:31
sammála þér Valsól....kirkjan er ekkert yfirvald
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 16:37
Já, alveg rétt. Ég ætlaði einmitt að reyna að koma þessu svona útúr mér. Hvað ef múslímar eða annarra trúbragða fólk á í hlut? Verður þá að spyrja allar kirkjudeildir og trúfélög. Rugl. Nógu flókið þótt ekki sé verið að blanda þeim inní sem ekkert ættu að hafa með með málið að gera. E.S. ég er í þjóðkirkjunni! (svo sjáist að afstaða mín helgast ekki af því!)
Beturvitringur, 12.9.2008 kl. 17:41
Beturvitringur....ég er skráð í þjóðkirkjuna af því ég hef ekki nennt að skrá mig úr henni....geri það næst þegar þeir ganga fram af mér. Það á bara ekki að blanda trúmálum inn í þetta mál. Ég reyni að virða trú annara á meðan þeir abbast ekki upp á mig.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 19:25
svona mál á ekki að fara inná borð hjá þjóðkirkjunni, frekar en öðrum kirkjum.
Sigrún Óskars, 12.9.2008 kl. 22:51
einmitt Sigrún
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.