Borgarstjóri í aðhlynningu

mér líst vel á þetta.  Næst þegar vantar á vaktina á Droplaugarstöðum eða í Seljahlíð verður bara hringt í hana.  Kominn tími til að yfirmenn beri ábyrgð á undirmönnun.  Sé konuna fyrir mér með gúmmíhanska hreinsa upp mannlegan úrgang af öllum tegundum með bros á vör. Og sitja svo við símann tímunum saman og reyna að manna næstu vaktir.

Þetta er bara af hinu góða.


mbl.is Símadama á borgarstjóralaunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

PS.  svo mætti hún prófa að lifa af laununum líka.

Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2008 kl. 13:35

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Þetta er bara háttur sjallanna, þurfi þeir að bæta ímynd sína.

Eiríkur Harðarson, 17.9.2008 kl. 13:49

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sammála Eiríki.

Magnús Paul Korntop, 17.9.2008 kl. 14:13

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Drengir mínir.......þetta dugir  ekki til að bæta ímyndina....en Íslendingar eru samt með gullfiskaminni

Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2008 kl. 14:16

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Vittu til Hólmdís, þetta á eftir að svínvirka hjá "símadömunni"

Sigrún Jónsdóttir, 17.9.2008 kl. 15:47

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Trúi því ekki Sigrún að fólk sé svo bláeygt

Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2008 kl. 15:50

7 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Er ekki blátt litur íhaldsins?

Haraldur Bjarnason, 17.9.2008 kl. 16:16

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

það er víst Haraldur.....og þar virðast margir bláeygir.

Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2008 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband