Amsturdam.

Heitir gata í Mosfellsbæ.   Mörg eru þau skrýtin götunöfnin en þetta held ég að slái allt út.  Er einhver sem getur sagt mér hvað þetta þýðir?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvernig finnst þér þá 17 júní torg ??

http://www.mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/index.html?eign=305667

edda (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 13:28

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Betra því ég skil það

Hólmdís Hjartardóttir, 18.9.2008 kl. 13:40

3 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Fréttir sögðu um daginn að í R.vík væri hverfi nefnt Grafavogur, hef ekki hugmynd um hvar það mögulega gæti verið. Þó ástæða nafngiftarinnar sé mér og trúlega flestum öðrum vel ljós.

Eiríkur Harðarson, 18.9.2008 kl. 14:08

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 18.9.2008 kl. 14:37

5 Smámynd: Sporðdrekinn

Eruð þið ekki að grínast?!?

Eru orðnar svona margar götur á Íslandi að ekki finnast íslensk nöfn fyrir þær? Fáránlegt!

Mér finnst "17 júní torg" illa glatað nafn, þó að það sé á íslensku.

Sporðdrekinn, 18.9.2008 kl. 19:33

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Er ekki 17. júní torgið við Strikið?

Sigrún Jónsdóttir, 18.9.2008 kl. 19:40

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sporðdreki........ég skil ekki nafnið.......

Sigrún

Hólmdís Hjartardóttir, 18.9.2008 kl. 20:09

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir innlit Auður.  Ég get bara með engu móti skilið þetta.

Hólmdís Hjartardóttir, 18.9.2008 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband