20.9.2008 | 12:51
Fræðslu og skemmtidagur
...........hjá mér í vinnunni í gær. Við fórum m.a. upp í Perlu þar sem við skjögruðum í kulda og roki með bundið fyrir augum. Vöktum athygli gesta þegar við áttum að búa til langan streng úr fötunum okkar. Allt tiltækt notað jafnvel brjóstahaldararnir. Glæsilegur hópur á nærbuxunum vakti að sjálfsögðu athygli enda veðrið með alversta móti. Fáum öll lungnabólgu eftir þennan fíflagang.
Fengum svo gott að borða og skemmtum okkur fram á nótt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fræðslu- og skemmtidagar???? - Hvers vísari urðuð þið??
Haraldur Bjarnason, 20.9.2008 kl. 13:32
Við urðum margs vísari.........og svo vísari og vísari eftir því sem leið á kvöldið
Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 13:42
Haha, þarna hefði ég viljað vera á ferli!!
Lilja G. Bolladóttir, 20.9.2008 kl. 16:43
Ég hefði viljað sjá þetta
Sporðdrekinn, 20.9.2008 kl. 17:07
Lilja brúðkaupsgestirnir í Perlunnu muna örugglega útsýnið.....og mér er ennþá kalt.
Sporðdreki.....áhorfendur voru sko nógu margir
Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 17:16
Perlunni
Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 17:16
Þú ert þó ekki að segja mér hátt- og siðrpúða mær úr S-þing., að þú hafir farið úr öllu nema miðsvæðismúnderingunni í þágu já fræðslu og skemmtunar!?
Jújú, auðvitað á maður að gera flest fyrir náungan, sem veit ekki hvernig fagrar konur líta út án leppa og skemmta þeim í leiðinnni, en fyrr má nú aldeilis fyrrvera!
og var svo nokkuð haft fyrir því að klæða sig aftur fyrir matin?
Magnús Geir Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 19:00
.......Magnús ég var nú með þeim prúðari og var í mínum buxum.....og á haldaranum..........svo voru allir spiriklæddir fyrir matinn.....hitt hefði sannarlega verði tilbreyting
Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 19:37
Púff, þó það jæja, en ert örugglega englakroppur svo þetta hefur sloppiðp fyrir horn!?
En fræðslan hefur upplaust verið meiri fyrir ykkur stríplingana, að prófa að vera blindir, þú og fleiri hafið kannski líka orðið "frjálsari og óháðari" þess vegna!?
Magnús Geir Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 22:14
Vala mín þetta var sko sjón að sjá
Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 22:15
ugglaust, átti þetta nú að vera!
Magnús Geir Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 22:17
Magnús mér fannst ekkert gott að vera blind í kjarrri í hávaðaroki ónei
Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 22:31
Hva, voriði bara úti, ekki inn í Perlunni sjálfri?
Hvjurjum dettur svona yfirmátaöldungsidella í hug!?
Magnús Geir Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 22:35
Endalaust er maður hafður útundan! Bahhh! Æ fíl so left át! -Hvar get ég klagað? -Hvern get ég lögsótt..? ekki segja mér frá einhverjum fátæklingi sem getur ekki borgað almennilegar og vel verðskuldaðar skaðabætur..
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.9.2008 kl. 23:51
meira úti en inni...............einhver sem skipuleggur hópefli fyrir hópa lætur sér detta svona í hug
Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 23:51
Helga Guðrún.....sorglegt fyrir þig að fá ekki að vera með í þessu.........en þú sleppur þá við lungnabólguna
Hólmdís Hjartardóttir, 21.9.2008 kl. 00:06
Vá þetta hefur verið sérstakt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.9.2008 kl. 01:07
Já sannarlega séstakt JK
Hólmdís Hjartardóttir, 21.9.2008 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.