Ég vil vita hvað er að gerast.

    Mér finnst grafalvarlegt að þjóðin sé ekki upplýst um gang mála.  Þjóðin bíður og bíður. Okkur kemur þetta við.  Það er nú svo að óvissan er verst. Vondar fréttir jafnvel betri en engar. Best að fá það beint í æð hversu alvarlegt ástandið er.

Ég skora á forsætisráðherra að upplýsa okkur um gang mála.


mbl.is Alvarlegri en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Þeir hljóta að halda að þjóðin sé heimsk og vitlaus, og ekki trúandi fyrir að heyra sannleikann.

Ég er sammála þér, að það að vita ekkert, en heyra alls konar dauðadóm og lifa í óvissu, er mikið verra en sannleikurinn.

Sannleikurinn er ætíð sagna bestur

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 6.10.2008 kl. 14:27

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigga mín Geirharður las bloggið mitt og ætlar að ávarpa þjóðina klukkan fjögur í dag

Hólmdís Hjartardóttir, 6.10.2008 kl. 14:35

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hann er greinilega að lesa bloggið þitt.

Haraldur Bjarnason, 6.10.2008 kl. 14:39

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þú ert öflug Hólmdís.  Óskaðir þú þér, þegar þú blést á afmæliskertin.

Sigrún Jónsdóttir, 6.10.2008 kl. 14:41

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Það er greinilegt Haraldur!!!!!!

Sigrún best að bíða með óskirnar þar til eftir klukkan fjögur.

Hólmdís Hjartardóttir, 6.10.2008 kl. 14:49

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

nei vandinn virdist ekki hafa verid svo gódur ad hverfa um helgina......Hver trúdi tví ????

knús

Gudrún Hauksdótttir, 6.10.2008 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband