20.10.2008 | 21:03
Hvenær mun þetta gerast hér?
Að bankastjórar biðjist afsökunar á mistökum sínum? Eða stjórnmálamenn? Hvenær axlar einhver ábyrgð hér? Það er alveg séríslenkst fyrirbæri að hér segir enginn af sér hvað sem á gengur. ( man reyndar eftir tveimur sem hafa gert það). Menn ættu að sjá sóma sinn í að víkja ef minnsti vafi leikur á heilindum og heiðarleik þeirra. Blessunarlega erum við þó ekki mikið að fylgjast með persónulegu lífi ráðamanna. Það væri til að æra óstöðugan í fámenninu hér.
Strauss-Kahn biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Okkur kemur bara ekkert við hvað fólk gerir í sínu einkalífi. En ef fólk stendur sig ekki í vinnunni þá er hægt að gagnrýna.
Marta Gunnarsdóttir, 20.10.2008 kl. 21:08
Grunarðu einhverja bankastjóra hér um eitthvað svona???
Haraldur Bjarnason, 20.10.2008 kl. 21:16
Sammála þér Marta fólk á að fáað hafa einkalífið í friði. Var nú fyrst og fremst að hugsa um þá sem ekki standa sig í sinni vinnu. Hér gerir aldrei neinn mistök !!!!!!!!!!
Halli veit ekkert um persónulegt líf bankastjóranna.....en veit að þeir hafa gert mistök sem þeir mættu biðjast afsökunar á.
Hólmdís Hjartardóttir, 20.10.2008 kl. 21:24
Á Íslandi er afar sjaldgæft að að fólk axli ábyrgð vegna mistaka en þeim finnst hólið gott
Sigrún Jónsdóttir, 21.10.2008 kl. 00:01
satt er það Sigrún
Hólmdís Hjartardóttir, 21.10.2008 kl. 00:15
Aldrei.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.10.2008 kl. 00:45
Við sjáum þetta seint hérlendis, er ég hrædd um. Þó eru til öfgahópar sem eru tilbúnir til að taka menn af lífi, án dóms og laga en sjaldnast er þá að finna meðal þeirra sem við teljum til hins opinbera. Þekkjum þetta kannski meira svona í felum.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 21.10.2008 kl. 00:53
Ja, allir vissu nú að Bjarni Ármanns var af Skaganum, kunni að sauma og væri tengdasonur Guðrúnar Helga!
Það er nú allnikkuð. Nú svo veit ég um Halldór J. fv. Landsbankastjóra, að hann á innhverft barn!
En veit, ekki neitt til að birta í S&H!
Þú hins vegar, hinn ört vaxandi og efnilegi þingkandidat Bloggaraflokksins, ert með ekkert ´felum, hefur dyrnar opnar þegar þú ert í baði og égveitekkihvað!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.10.2008 kl. 02:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.