Viðbótarlífeyrissparnaður

   er hann gufaður upp? " Besta mögulega sparnaðarleiðin" .     Fólk var mikið hvatt til að nýta sér þessa sparnaðarleið.   Ef ekki er þá ekki rétt að breyta lögum á þann veg að fólk geti tekið þetta út og greitt niður sínar skuldir. Það gæti bjargað mörgum fjölskyldum frá gjaldþroti.
mbl.is Rannsóknin hefur forgang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Eru teir peningar ekki horfnir eins og allt annad?ég bara spyr.Betra væri ef fólk gæti tekid tá peninga út ef tá er einhversstadar ad finna.

Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 11:56

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Veit það ekki ....óvissan er alger

Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 12:41

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Nú var ég ekki með í þessum málum, en upplýsingar um innlausn viðbótarsparnaðar og annað varðandi hann, var það ekki eitthvað "frjálslegra í forminu", sveigjanlegri reglur um innlausn kannski?

Ætti nú að vera auðvelt að fá upplýsingar um það, þetta jú frjálst já, ekki lögbundið.

En aðeins í lokin varðandi verðtrygginguna, sem þú hefur margoft hrópað á að verði afnumin Hólmdís mín, allavega af la´nunum. Nú blasir nefnilega við að eins og ég nefndi aðeins við þig um daginn, að það er ekki svo einfalt né hagstætt. Lánin sem almenningur skuldar bönkunum er bara önnur hliðin, en samt nú á sama pening. Inneignirnar okkar, sparnaðurinn í sínu fjölbreytta formi, er í raun líka LÁN, því með því að leggja laun erfiðisins inn hjá einhverjum banka eða annari slíkri stofnun til geymslu, ertu að lána þá peninga í raun! Þess vegna er talað um annars vegar útlán, en hins vegar innlán. Verðtryggingin passar því ekki aðeins lán bankans, heldur líka í mörgum tilfellum sparifé sem hægt er að velja um hvort sé á verðtryggðum og föstum reikningum. Þetta gildir svo auðvitað líka um ýmsan annan sparnað, t.d. ríkiskuldabréf, sem ég þekki til að fólk hefur valið sem leið í viðbótarsparnaðarskyni.

ER nú svosem ekki mjög fróður um það, en held að það væri afskaplega erfitt að afnema verðtrygginguna af lánunum bara að hálfu, hljómar ekki sennilega og raunar mjög ólíklega!

En blessuð reyndu að tala við þinn lífeyrissjóð og stéttarfélagið til að komast til botns í málunum!

Magnús Geir Guðmundsson, 22.10.2008 kl. 13:28

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús það gengur ekki að hafa allt verðtryggt nema launin.

Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 13:43

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Nei kannski ekki, en þá verðum við líka að gera okkur grein fyrir áhættunni með t.d. spariféð þegar verðbólgan er farin að rjúka upp úr öllu valdi eins og núna og ekki sér fyrir endan á hve hátt hún fari. Alls óvíst hvernig málin myndu þróast, til að mynda hvort vextirnir myndu ekki hækka sömuleiðis upp úr öllu valdi!?

Magnús Geir Guðmundsson, 22.10.2008 kl. 14:05

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ok Anna...ég hef verið með minn sparnað í Landsbanka og þetta er strax dregið af laununum við útborgun og sést á launaseðli.

Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband