22.10.2008 | 16:12
Gos?
........Það myndi beina athyglinni frá fjármálunum um stund. Og laða að ferðamenn með gjaldeyri. Það er spurning hvort við ættum ekki að reyna að flýta fyrir þessu með borunum og dýnamiti. Svei mér þá. Annars er spennandi að fylgjast með þessu.
Skjálftahrina við Upptyppinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heldurðu það ekki?
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 17:15
Þarna kom eitthvað fyrir ykkur sem haldið upp á gos og hraun. Ég held mig við Kók og Prins
Haraldur Bjarnason, 22.10.2008 kl. 17:27
Ertu eitthvað hræddur við þetta Halli minn?
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 17:33
...já skíthræddur...maður veit ekkert hvaða skaða á mannvirkum og manntjóni gos kann að valda, kannski síst þarna en segjum að sama staða komi upp á öðrum eldvirkum svæðum eins og Reykjanesi eða Bláfjöllum.
Haraldur Bjarnason, 22.10.2008 kl. 17:48
Sæl vertu! Hvað telurðu verða úr þessari hrinu þarna norðan við Vatnajökul, þ.e. við Upptyppinga? Ef Typpin eru uppi má reyndar vænta vænta goss....eða þannig...[alltaf í boltanum?]
Manstu í "den", þegar maður fór með farseðilinn í bankann og keypti gjaldeyri og farseðillinn síðan stimplaður í bak og fyrir "gjaldeyrir afhentur".
Svipuð tilhögun er viðhöfð ídag.
Kv. Leifur
Leifur (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 19:55
Gos er í lagi svo lengi sem að enginn og ekkert skaðast.
Sporðdrekinn, 22.10.2008 kl. 20:01
Sæll Leifur við erum komin áratugi aftur í tímann. Ég held að það eigi eftir að gjósa þarna spurningin er hvenær. Kveðja.
Halli ég er miklu hræddari við Reykjanes en Upptyppinga..
Sammála Sporðdreki
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 20:08
Dýnamít til að hleypa þessu af stað... afhverju ekki bara HAARP? Loftnetin við Stokkseyri og í Þykkvabæ gætu e.t.v. dugað til að hleypa fjöri í leikinn ef við tengjum þau beint við raflínurnar sem liggja yfir Hellisheiðina... ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 22.10.2008 kl. 21:49
hahaha
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 22:40
Neinei, hún hló og ég ekki nærstaddur!?
Hann hlýtur að hafa stolist til að kitla þig á ónefndum stöðum, karlfauskurinn!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.10.2008 kl. 22:56
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 23:56
Færist Jökulsá á Fjöllum yfir í Jökulsá á dal ef það gýs við upptyppinga eða þar um bil ? Það yrði uppákoma í lagi.
Spennandi.
Haraldur Davíðsson, 23.10.2008 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.