Hverjir ætla að telja?

það verður fróðlegt að fylgjast með tölum um mannfjölda á Austurvelli í dag.  Hef grun um að það verði vel mætt. Síðasta laugardag voru tölur ákaflega misvísandi.....frá því að vera rúmlega 400 upp í 4000.   Greinilega ekki talnaglögg þjóð.......


mbl.is Rjúfum þögn ráðamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sjáumst

Sigrún Jónsdóttir, 25.10.2008 kl. 12:57

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

 já Sigrún

Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 13:05

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Fer eftir því hvort löggan telur eða ekki. Í svona tilfelli telur löggan fáa en á hátíðisdögum, 17 júní og fleira telur löggan marga. Þetta eru bara vinnureglur hjá þeim, ef verið er að mótmæla yfirvöldum þá eru fáir annars margir. Verst að vera ekki syðra þá hefði ég mætt með ykkur.

Haraldur Bjarnason, 25.10.2008 kl. 13:43

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Halli já það er verst....að hafa þig ekki með.  En þetta er rétt hjá þér með talninguna.

Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 14:04

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hólmdís þið Sigrún teljið, vildi að ég gæti verið með ykkur.
Það er rétt að aldrei er rétt talið það fer eftir því hver telur og hverjum hann tilheyrir.

Hvernig var það ekki er uppreisnin var fyrir utan Alþingishúsið við Austurvöll
1949 er Alþingi samþykkti inngöngu Íslands í Atlandshafsbandalagið.
þá skrifuðu blöðin, ofbeldishótanir Kommúnista að verki og margt fleira, en ef kommúnistar voru svona margir af hverju voru þeir þá ekki á þingi?
Þetta voru náttúrlega ekki bara kommúnistar, heldur bara allskonar flokka fólk.Þarna mistöldu þeir sig í eigin þágu blessaðir moggamenn að ég tel.
Endilega lesið Öldina 1931-1950 og eða bara allar aldirnar. Fróðlegt.

Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.10.2008 kl. 14:41

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sæl Milla.   Sigrún heldur að það hafi verið 1500 til 2000 manns, ég held að það hafi verið færri.  Kíki í Öldina við tækifæri. 

Kveðja

Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 16:29

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þannig að það er aldrei að marka talningu.
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.10.2008 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband