25.10.2008 | 12:53
Hverjir ætla að telja?
það verður fróðlegt að fylgjast með tölum um mannfjölda á Austurvelli í dag. Hef grun um að það verði vel mætt. Síðasta laugardag voru tölur ákaflega misvísandi.....frá því að vera rúmlega 400 upp í 4000. Greinilega ekki talnaglögg þjóð.......
Rjúfum þögn ráðamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjáumst
Sigrún Jónsdóttir, 25.10.2008 kl. 12:57
já Sigrún
Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 13:05
Fer eftir því hvort löggan telur eða ekki. Í svona tilfelli telur löggan fáa en á hátíðisdögum, 17 júní og fleira telur löggan marga. Þetta eru bara vinnureglur hjá þeim, ef verið er að mótmæla yfirvöldum þá eru fáir annars margir. Verst að vera ekki syðra þá hefði ég mætt með ykkur.
Haraldur Bjarnason, 25.10.2008 kl. 13:43
Halli já það er verst....að hafa þig ekki með. En þetta er rétt hjá þér með talninguna.
Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 14:04
Hólmdís þið Sigrún teljið, vildi að ég gæti verið með ykkur.
Það er rétt að aldrei er rétt talið það fer eftir því hver telur og hverjum hann tilheyrir.
Hvernig var það ekki er uppreisnin var fyrir utan Alþingishúsið við Austurvöll
1949 er Alþingi samþykkti inngöngu Íslands í Atlandshafsbandalagið.
þá skrifuðu blöðin, ofbeldishótanir Kommúnista að verki og margt fleira, en ef kommúnistar voru svona margir af hverju voru þeir þá ekki á þingi?
Þetta voru náttúrlega ekki bara kommúnistar, heldur bara allskonar flokka fólk.Þarna mistöldu þeir sig í eigin þágu blessaðir moggamenn að ég tel.
Endilega lesið Öldina 1931-1950 og eða bara allar aldirnar. Fróðlegt.
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.10.2008 kl. 14:41
Sæl Milla. Sigrún heldur að það hafi verið 1500 til 2000 manns, ég held að það hafi verið færri. Kíki í Öldina við tækifæri.
Kveðja
Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 16:29
Þannig að það er aldrei að marka talningu.
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.10.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.