Nýtt framboð................Bloggaraflokkurinn!

......þar sem nýjasta skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokka gefur til kynna að núverandi flokkar eru rúnir traustir er þá ekki kominn tími á nýtt afl ? Bloggaraflokkinn.  Hér á blogginu er allt yfirfullt af spekingum.  Hér erum við hagfræðingar götunnar og samviska þjóðarinnar.  Þurfum bara að drífa okkur áður en okkur verður tilkynnt að Kolfinna verði forsætisráðherraefni nýs flokks sem er í burðarliðunum.

Fyrsta verkefni þessa nýja flokks verður stórhreingerning.   Einhver með?

   








« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

85% bloggara sem koma á síðuna hjá mér treysta ekki ríkisstjórninni.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.10.2008 kl. 17:19

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Taktu eftir því að í þessari skoðanakönnun um fylgi flokkana tekur 45.1%  ekki afstöðu með neinum stjórnmálaflokki.

Hólmdís Hjartardóttir, 26.10.2008 kl. 17:33

3 Smámynd: Einar G. Harðarson

Við skulum vona að stjórnmálaflokkarnir komi með óvænt útspil og endurheimt fylgið. Annars.......en það verður erfiðast að sækja öll atkvæðin til útlanda.

Einar G. Harðarson, 26.10.2008 kl. 18:30

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Einar já það er hætt við að mörg atkvæðin hverfi til útlanda.

Hólmdís Hjartardóttir, 26.10.2008 kl. 18:50

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ef þú ert að safna meðmælendum þá skrifa ég undir

Sigrún Jónsdóttir, 26.10.2008 kl. 20:04

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

HAHAHA Sigrún  aldrei ég!!!  En takk samt.

Hólmdís Hjartardóttir, 26.10.2008 kl. 20:34

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

VAr ég ekki að tilnefna þig sem fulltrúa framboðsins um daginn? Minnir það!

Magnús Geir Guðmundsson, 26.10.2008 kl. 22:42

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hvað með þig Mangi minn?

Hólmdís Hjartardóttir, 26.10.2008 kl. 22:58

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ah, ég er allt of mikill prakkari og gallagripur, færi bara að atast í Kötu Júll (hún er nú ættuð frá Húsavík stelpan!) og öllum hinum sætu stelpunum, að þér ógleymdri auðvitað og ekki síst!

Magnús Geir Guðmundsson, 26.10.2008 kl. 23:48

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

hahaha

Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband