27.10.2008 | 20:22
ÉG FREISTAST TIL AÐ TRÚA ÞVÍ
......Ég er sannfærð um að stjórnvöld / seðlabanki gerðu þarna stærstu mistök Íslandssögunnar. Og því fráleitt að láta sama fólk "leiða " okkur út úr þrengingunum. Er ekki búið að bjóða okkur nóg?
Um leið og þessi lánamál eru frágengin þurfum við nýtt fólk í SÍ, Fjármálaeftirlit og ríkisstjórn. það þarf að reyna aðbyggja upp traust á þessum stofnunum.....en það er sannarlega fyrir bí.
Misráðin ákvörðun sem endaði með skelfingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjandinn hafi það......ég er sammála
Sigrún Jónsdóttir, 27.10.2008 kl. 20:25
Sigrún mín þessu trúi ég upp á þig
Annars var þetta fróðlegur Kompásþáttur
Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 20:30
Mjög fróðlegt allt saman. Svo finnst mér eins og eitthvað sé að hrynja hjá SÍ. Þegar "þeir" eru farnir að verja sig samdægurs í stað þess að leiða þetta hjá sér, eins og þeir eru vanir að gera.... "Þeir" eru komnir í bullandi vörn.
Sigrún Jónsdóttir, 27.10.2008 kl. 20:39
Svo fáum við fréttir af IÐNÓ fundinum.....ég nennti ekki.
já gagnrýnin hlýtur að bíta á " hina" í SÍ þótt einhver þar efist ekki um eigið ágæti
Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 20:43
Sammála...út í eitt
Haraldur Bjarnason, 27.10.2008 kl. 20:57
þessu trúi ég líka upp á þig Halli
Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 21:05
Löngu búin að fá nóg.
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.10.2008 kl. 21:25
Landsbanki lofar en samt er allt Davíð að kenna - hvernig má það vera?
Í samtali Alistair Darling við Árna Mathiesen sagði Darling við Árna:
„What I ... I take it therefore that the promise Landsbanki gave to us that it was going to get 200 million pounds of liquidity back into it has gone as well.“
Viðskrifarinn (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 22:14
knús til þín Milla
Viðskrifari hvert er hlutverk Seðlabanka? Ég þykist líka muna að SÍ hafi sagt að þeir væru í stakk búnir til að koma til móts við bankana ef svo ólíklega kæmi til að það þyrfti. Og það hefði væntanlega verið ódýrara fyrir okkur ef það hefði verið gert.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 22:26
Og var það óeðlilegt að bankinn reiddi sig á þennan stuðning. Eitt er víst þessi mál þarf að skoða rækilega.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 22:27
Sjálfstæðisflokkur og Seðlabankinn bera fulla ábyrgð á öllu þessu og skal því axla þá ábyrgð fyrir almenningi og segja af sér eða verða leyst upp frá störfum. Það er hrikalega ömurlegt og hreinlega glæpsamlegt að heyra hverju var þagað yfir fyrir þegnum þessa lands og allar þær aðvaranir sem Ríkisstjórnin og Seðlabankinn voru ítrekuð vöruð við en kusu að hundsa þær aðvaranir, allan þennan tíma sagði Geir að hér væri allt í himnalagi, mér er spurn, fékk hann BA-prófið í hagfræði frá Brandeis-háskólanum í Bandaríkjunum og MA-prófð í hagfræði frá Minnesota-háskóla í Bandaríkjunum í pókerspili ?
— ICELAND'S MOST WANTED —
Er að skipuleggja aðgerðina "Víkingur Delta 2" "Operation Viking Delta 2" Endilega ef þú getur að aðstoðað mig með því að smella á linkinn hér fyrir ofan og tilgreina í hvaða hryðjuverkastétt þú ert í, með fyrirfram þökk. Sævarinn hryðjuverkaatvinnulausi.
Sævar Einarsson, 27.10.2008 kl. 22:33
Sævarinn eftir því sem maður les og heyrir meira verður maður ringlaðri....en traustið á stjórnvöldum er orðið lítið
Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 22:41
ég er líka búin að fá nóg og löngu orðin ringluð. hverjum á eiginlega að trúa?
Sigrún Óskars, 27.10.2008 kl. 23:49
Sigrún fólk er snarringlað....því meiri ástæða til að rannsaka alla þessa skelfingu
Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 00:00
Og muntu trúa því upp á mig, ef ég segði að ég gæti vel trúað því að þú hefðir orðið eins og velpressuð sardína ef þú hefðir farið í Iðnó!?
En eru ekki bara flestir ef ekki allir meira og minna ringlaðir og ruglaðir? Held það nú og víst er að fólk er enn ekki búið að átta sig á þessu öllu saman.
Magnús Geir Guðmundsson, 28.10.2008 kl. 00:00
Fór ekki í Iðnó....en trúi þessu upp á þig Magnús Auðvitað er fólk ruglað og ráðvillt....og það er vont ástand
Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 00:03
Seðlabankinn á samkvæmt lögum að hafa eftirlit með því að tryggingarfé bankana sé í samræmi við aukningu þeirra. Seðlabankinn herir undir forsætisráðuneytið.
Þar af leiðandi ber forsætisráðuneytið ábyrgð á því að bankarnir hefðu eigi nægilegt tryggingarfé, þannig hljóða lögin.
Þetta er bara allt svona ekkert eftirlit, bara sagt já og amen.
Hvernig var með Birgið engir ársreikningar í ? hvað mörg ár en ætíð ausið í hann peningum þennan mann og nú er komið í ljós að um stórfelldan fjárdrátt var að ræða. Birgið heyrði undir félagsmálaráðuneytið.
Það sem þarf að gera núna er að stokka þetta allt upp minka silkihúfurnar og að menn vinni vinnuna sína. Og hana nú.
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.10.2008 kl. 09:41
Já Milla hér þarf góða tiltekt
Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.