ÉG FREISTAST TIL AÐ TRÚA ÞVÍ

......Ég er sannfærð um að stjórnvöld / seðlabanki gerðu þarna stærstu mistök Íslandssögunnar. Og því fráleitt að láta sama fólk "leiða " okkur út úr þrengingunum.  Er ekki búið að bjóða okkur nóg?  

Um leið og þessi lánamál eru frágengin þurfum við nýtt fólk í SÍ, Fjármálaeftirlit og ríkisstjórn.  það þarf að reyna aðbyggja upp traust á þessum stofnunum.....en það er sannarlega fyrir bí.


mbl.is Misráðin ákvörðun sem endaði með skelfingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Fjandinn hafi það......ég er sammála

Sigrún Jónsdóttir, 27.10.2008 kl. 20:25

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún mín þessu trúi ég upp á þig

Annars var þetta fróðlegur Kompásþáttur

Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 20:30

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Mjög fróðlegt allt saman.  Svo finnst mér eins og eitthvað sé að hrynja hjá SÍ.  Þegar "þeir" eru farnir að verja sig samdægurs í stað þess að leiða þetta hjá sér, eins og þeir eru vanir að gera....  "Þeir" eru komnir í bullandi vörn.

Sigrún Jónsdóttir, 27.10.2008 kl. 20:39

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Svo fáum við fréttir af IÐNÓ fundinum.....ég nennti ekki. 

já  gagnrýnin  hlýtur að bíta á " hina" í SÍ þótt einhver þar efist ekki um eigið ágæti

Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 20:43

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sammála...út í eitt

Haraldur Bjarnason, 27.10.2008 kl. 20:57

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þessu trúi ég líka upp á þig Halli

Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 21:05

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Löngu búin að fá nóg.
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.10.2008 kl. 21:25

8 identicon

Landsbanki lofar en samt er allt Davíð að kenna - hvernig má það vera?

Í samtali Alistair Darling við Árna Mathiesen sagði Darling við Árna:

„What I ... I take it therefore that the promise Landsbanki gave to us that it was going to get 200 million pounds of liquidity back into it has gone as well.“

Viðskrifarinn (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 22:14

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

knús til þín Milla

Viðskrifari hvert er hlutverk Seðlabanka?    Ég þykist líka muna að SÍ hafi sagt að þeir væru í stakk búnir til að koma til móts við bankana  ef svo ólíklega kæmi til að það þyrfti.  Og það hefði væntanlega verið ódýrara fyrir  okkur ef það hefði verið gert.

Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 22:26

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Og var það óeðlilegt að bankinn reiddi sig á þennan stuðning.  Eitt er víst þessi mál þarf að skoða rækilega.

Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 22:27

11 Smámynd: Sævar Einarsson

Sjálfstæðisflokkur og Seðlabankinn bera fulla ábyrgð á öllu þessu og skal því axla þá ábyrgð fyrir almenningi og segja af sér eða verða leyst upp frá störfum. Það er hrikalega ömurlegt og hreinlega glæpsamlegt að heyra hverju var þagað yfir fyrir þegnum þessa lands og allar þær aðvaranir sem Ríkisstjórnin og Seðlabankinn voru ítrekuð vöruð við en kusu að hundsa þær aðvaranir, allan þennan tíma sagði Geir að hér væri allt í himnalagi, mér er spurn, fékk hann BA-prófið í hagfræði frá Brandeis-háskólanum í Bandaríkjunum og MA-prófð í hagfræði frá Minnesota-háskóla í Bandaríkjunum í pókerspili ?

— ICELAND'S MOST WANTED —

GORDON BROWN
Wanted, alive and preferably in working order - for treason and severe plotting against the innocent Icelandic nation. Also wanted for sheep theft, tekið héðan  en myndin er ekki sú sama.

Er að skipuleggja aðgerðina "Víkingur Delta 2" "Operation Viking Delta 2"  Endilega ef þú getur að aðstoðað mig með því að smella á linkinn hér fyrir ofan og tilgreina í hvaða hryðjuverkastétt þú ert í, með fyrirfram þökk. Sævarinn hryðjuverkaatvinnulausi.

Sævar Einarsson, 27.10.2008 kl. 22:33

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sævarinn  eftir því sem maður les og heyrir meira verður maður ringlaðri....en traustið á stjórnvöldum er orðið lítið

Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 22:41

13 Smámynd: Sigrún Óskars

ég er líka búin að fá nóg og löngu orðin ringluð. hverjum á eiginlega að trúa?

Sigrún Óskars, 27.10.2008 kl. 23:49

14 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún fólk er snarringlað....því meiri ástæða til að rannsaka alla þessa skelfingu

Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 00:00

15 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Og muntu trúa því upp á mig, ef ég segði að ég gæti vel trúað því að þú hefðir orðið eins og velpressuð sardína ef þú hefðir farið í Iðnó!?

En eru ekki bara flestir ef ekki allir meira og minna ringlaðir og ruglaðir? Held það nú og víst er að fólk er enn ekki búið að átta sig á þessu öllu saman.

Magnús Geir Guðmundsson, 28.10.2008 kl. 00:00

16 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Fór ekki í Iðnó....en trúi þessu upp á þig Magnús   Auðvitað er fólk ruglað og ráðvillt....og það er vont ástand

Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 00:03

17 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Seðlabankinn á samkvæmt lögum að hafa eftirlit með því að tryggingarfé bankana sé í samræmi við aukningu þeirra. Seðlabankinn herir undir forsætisráðuneytið.
Þar af leiðandi ber forsætisráðuneytið ábyrgð á því að bankarnir hefðu eigi nægilegt tryggingarfé, þannig hljóða lögin.
Þetta er bara allt svona ekkert eftirlit, bara sagt já og amen.

Hvernig var með Birgið engir ársreikningar í ? hvað mörg ár en ætíð ausið í hann peningum þennan mann og nú er komið í ljós að um stórfelldan fjárdrátt var að ræða. Birgið heyrði undir félagsmálaráðuneytið.

Það sem þarf að gera núna er að stokka þetta allt upp minka silkihúfurnar og að menn vinni vinnuna sína. Og hana nú.
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.10.2008 kl. 09:41

18 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já Milla hér þarf góða tiltekt

Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband