27.10.2008 | 23:58
Flótti frá raunveruleikanum
.....Dómsmálaráđherra segir allt Evróputal sé flótti frá rauveruleikanum. Ţađ má bara vel vera. Veruleikinn eftir stjórn sjálfstćđisflokksins í 20 ár er svo skelfilegur ađ fólk gerir allt til ađ flýja hann.
En hvernig er hćgt ađ vera á móti ţví ađ skođa kosti ţess og galla ađ ganga í sambandiđ? Og leyfa fólki ađ vera međ í umrćđunni. Ţađ er mikill hroki ađ ţora ekki ađ leyfa fólki ađ mynda sér sjálft skođun á ţessu. Ég persónulega er hrifnari af hugmyndinni um einhvern norrćnan gjaldeyri. En ég er viss um ađ viđ vćrum betur sett í dag hefđum viđ gengiđ í ESB.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heil og sćl; Hólmdís !
Minni á; hvatningu mína, á minni síđu, um stofnun einingarbandalags Kanada - Grćnlands - Íslands - Fćreyja - Noregs og Rússlands. Samankomin mestu náttúruauđćvi Norđurhvelsins !
Eigum enga samleiđ; međ gömlu nýlenduveldunum, suđur í Evrópu, Hólmdís mín, hvar bölvađir Ţjóđverjarnir ráđskast, međ frekju og yfirgangi, í anda Ottós I. og Adólfs Hitler.
Međ beztu kveđjum, engu ađ síđur /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 00:20
Ég er algjörlega á móti inngöngu í ESB
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.10.2008 kl. 00:54
Sćll Óskar og Jóna Kolbrún....ţiđ eruđ bćđi búin ađ hafna ESB. Líst ekkert illa á Norđurhvelseiningarbadalag.
En ég held ađ viđ getum ekki stađiđ ein ţessi örţjóđ međ lítinn gjaldmiđilog vil ađ allir möguleikar séu skođađir.
Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 01:02
Viđ getum og skulum gera ţetta sem ein heild Ísland! Frjálst land!
Sporđdrekinn, 28.10.2008 kl. 01:45
Sammála tér Hólmdís...Ég geri rád fyrir ad landid vćri ekki í tessum sporum ef vid hefdum gengid í ESB.Vid hefdum hugsad ödrvísi.Blótad í nokkur ár en tad er betra en tessi stada sem landid okkar er í, í dag.
Fadmlag til tín.
Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 06:39
Traust mitt á Íslenskum stjórnmálamönnum er gjörsamlega hruniđ, ţannig ađ ég myndi fagna hverju ţví forrćđi, sem kćmi annarsstađar frá
. Stoltiđ verđur ađ víkja, ţví viđ höfum ekki efni á ţví. Viđ erum orđin bláfátćk ţjóđ, rúin trausti alheimsins
.
Sigrún Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 07:42
Velkomin í vinsćlasta bloggiđ. Hér áttu heima
ŢJÓĐARSÁLIN, 28.10.2008 kl. 09:09
knús elskan
Tína, 28.10.2008 kl. 09:46
Sporđdreki já og sammála Jyderupdrottning
Sigrún förum til Ítalíu
Ó Láki minn takk
Knús til ţín Tína
Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 10:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.