29.10.2008 | 22:33
Svartigaldur..........jólagjöfin í ár!!
Ég er viss um að slíkar vúdú dúkkur myndu rokseljast hér. Þarna er sko öruggur gróði. Er einhver sem tekur að sér að framleiða þetta hér fyrir mig? Þarf að fá nokkrar týpur. Bæði með breskt og íslenskt útlit. Upplagt verkefni fyrir bankamenn sem voru að missa vinnuna að búa þetta til. Reyndar er bara nóg að láta skera þær út í frauðplast svo getum við límt mynd af þeim sem við viljum pína á þær. Einfalt, ódýrt, löglegt en siðlaust. Góða skemmtun.
Mega selja vúdú-dúkku í líki Sarkozy | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Löglegt en siðlaust", það hljóta að vera nokkrir þarna úti sem vilja taka svoleiðis að sér Vanir menn
Sigrún Jónsdóttir, 29.10.2008 kl. 22:41
Eigum við að búa til nokkrar og fara svo í Kolaportið?
Hólmdís Hjartardóttir, 29.10.2008 kl. 22:45
Eitthvað verður að gera
Sigrún Jónsdóttir, 29.10.2008 kl. 22:49
já menn láta ekki segjast eftir venjulegum leiðum
Hólmdís Hjartardóttir, 29.10.2008 kl. 22:59
Og árangursríkt, ekki satt ??
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.10.2008 kl. 23:51
Vonandi......GJ, við allavega segjum það til að selja betur
Hólmdís Hjartardóttir, 29.10.2008 kl. 23:57
Ég ætla að fá tvær, eina af DO hina af GH. Má ég borga seinna?
Elías Stefáns., 29.10.2008 kl. 23:58
Sama hugmynd kom upp á barnum í kvöld að gera íslenskar útgáfur af þessari dúkku. Ég væri alveg til í svona
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:21
Allt í lagi Elías og þú getur fengið eina í kaupbæti
JK.....þú gætir kannski selt nokkrar á barnum
Hólmdís Hjartardóttir, 30.10.2008 kl. 00:25
Það verður erfitt að finna eitthvað annað að gera en að stinga dúkkur, ég vil heldur stinga þetta fólk....með girðingarstaurum.
Haraldur Davíðsson, 30.10.2008 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.