Stígvél 80 þúsund

  Fór í nokkrar skóbúðir í gær og skoðaði vetrarskó.  Fann afar falleg stígvél en sundlaði illilega þegar ég las á verðmiðann....tæplega 47 þús krónur.  Hitti svo konu sem sagðist hafa verið að skoða leðurstígvél á 80 þúsund.    Mér varð svo mikið um þetta að ég er eiginlega búin að vera í rúminu síðan.    Ég veit reyndar að á Laugaveginum var hægt að fá nærbuxur á 40 þúsund.........Ætli þessir verðflokkar hverfi ekki núna?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Og keyptir þú einhverja?

EF ekki, þá skrifar þú bara svona "fjóra B biskupa" á mig og þá ætti vetrinum að vera bjargað!

SAmþykkt?

Magnús Geir Guðmundsson, 31.10.2008 kl. 20:48

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

hahaha.....fann góða skó

Hólmdís Hjartardóttir, 31.10.2008 kl. 20:49

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Jæja, fæ þðá að kaupa nestið handa þér þegar þú siglir af skerinu og skilur mig eftir!

Magnús Geir Guðmundsson, 31.10.2008 kl. 21:24

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

jú jú......

Hólmdís Hjartardóttir, 31.10.2008 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband