Verður hlustað á fólk?

...SÍ hefur brugðist

...FME hefur brugðist

...ríkisstjórnin hefur brugðist

....bankarnir hafa brugðist

Það þarf algera uppstokkun.....en verður hlustað á fólk?   Axlar einhver ábyrgð?

Hvernig virkar lýðræðið?    Reiði fólks magnast dag frá degi.


mbl.is Um þúsund mótmælendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

er að fara í vinnuna.....hefði gjarnan viljað fara í bæinn en þú?

Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 14:55

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Eiginlega áttu gott að vera staddur í Asíu....Skorrdal en ég held að fólk sé virkilega að vakna

Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 16:11

3 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Lýðræði virkar m.a. þannig að ef kjörnir fulltrúar standa sig ekki, þá eiga þeir að víkja. Ef þeir gera það ekki er eitthvað alvarlega bogið við lýðræðið.

Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2008 kl. 19:36

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Vésteinn....ég held að við þekkjum varla lýðræði svo rotið sem allt er hér

Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 19:38

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ja, veit ekki alveg hvort lýðræðið sjálft sem fyrirbæri sé rotið Hólmsins mesta dís, en fulltrúar þess sem svo eiga að heita kjörnir, teygja það kannski og tosa eins og þeir geta í eigin þágu og virða það vart meir en lúna druslu!Það hefur sannast í borginni margfaldlega og hjá mörgum á þingi einnig.Ættir að hlusta á vikulokin á rás eitt frá því í morgun, þar sem þingmaðurinn Bjarni B. snérist t.d. vasklegrar til varnar Do karlinum en mér finnst ég hafa heyrt fyrr og því greinilegt að djúp gjá er milli ráðaflokkanna varðandi hann og ábyrgð Seðlabankans í kreppunni.

Er þó ekki viss um það enn hvort það nægir þó til uppgjörs og þá kosninga, eða þá það sama gerist og í borginni, að litla "Bdaman" hlaupi upp í til D til að forðast kosningar, báðir flokkar vilja sja´lfsagt alls ekki fara í þær núna!?

Magnús Geir Guðmundsson, 1.11.2008 kl. 22:04

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Djúp gjá HAFI MYNDAST, vantaði þarna.

Magnús Geir Guðmundsson, 1.11.2008 kl. 22:11

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Lestu betur strrákur..............ég sagði ekki að lýðræði væri rotið...........

Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 22:39

8 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ekki vera svona ströng, skildi svarið þitt til VV bara svo sem verra fyndist þetta varla sem hérna núna. En get alveg verið óþægur og rifist ef þú vilt!?

Magnús Geir Guðmundsson, 2.11.2008 kl. 02:36

9 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Ég skildi þetta bara þannig að það væri alvarlegur misbrestur á lýðræðinu hérna. Sem er líka. Það er samt ekki eins og þetta sé einhver Sómalía.

Vésteinn Valgarðsson, 2.11.2008 kl. 11:45

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Við getum bjargað lýðræðinu....ef við stöndum saman.

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 12:15

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála Skorrdal

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband