1.11.2008 | 14:43
Verður hlustað á fólk?
...SÍ hefur brugðist
...FME hefur brugðist
...ríkisstjórnin hefur brugðist
....bankarnir hafa brugðist
Það þarf algera uppstokkun.....en verður hlustað á fólk? Axlar einhver ábyrgð?
Hvernig virkar lýðræðið? Reiði fólks magnast dag frá degi.
Um þúsund mótmælendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er að fara í vinnuna.....hefði gjarnan viljað fara í bæinn en þú?
Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 14:55
Eiginlega áttu gott að vera staddur í Asíu....Skorrdal en ég held að fólk sé virkilega að vakna
Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 16:11
Lýðræði virkar m.a. þannig að ef kjörnir fulltrúar standa sig ekki, þá eiga þeir að víkja. Ef þeir gera það ekki er eitthvað alvarlega bogið við lýðræðið.
Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2008 kl. 19:36
Vésteinn....ég held að við þekkjum varla lýðræði svo rotið sem allt er hér
Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 19:38
Ja, veit ekki alveg hvort lýðræðið sjálft sem fyrirbæri sé rotið Hólmsins mesta dís, en fulltrúar þess sem svo eiga að heita kjörnir, teygja það kannski og tosa eins og þeir geta í eigin þágu og virða það vart meir en lúna druslu!Það hefur sannast í borginni margfaldlega og hjá mörgum á þingi einnig.Ættir að hlusta á vikulokin á rás eitt frá því í morgun, þar sem þingmaðurinn Bjarni B. snérist t.d. vasklegrar til varnar Do karlinum en mér finnst ég hafa heyrt fyrr og því greinilegt að djúp gjá er milli ráðaflokkanna varðandi hann og ábyrgð Seðlabankans í kreppunni.
Er þó ekki viss um það enn hvort það nægir þó til uppgjörs og þá kosninga, eða þá það sama gerist og í borginni, að litla "Bdaman" hlaupi upp í til D til að forðast kosningar, báðir flokkar vilja sja´lfsagt alls ekki fara í þær núna!?
Magnús Geir Guðmundsson, 1.11.2008 kl. 22:04
Djúp gjá HAFI MYNDAST, vantaði þarna.
Magnús Geir Guðmundsson, 1.11.2008 kl. 22:11
Lestu betur strrákur..............ég sagði ekki að lýðræði væri rotið...........
Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 22:39
Ekki vera svona ströng, skildi svarið þitt til VV bara svo sem verra fyndist þetta varla sem hérna núna. En get alveg verið óþægur og rifist ef þú vilt!?
Magnús Geir Guðmundsson, 2.11.2008 kl. 02:36
Ég skildi þetta bara þannig að það væri alvarlegur misbrestur á lýðræðinu hérna. Sem er líka. Það er samt ekki eins og þetta sé einhver Sómalía.
Vésteinn Valgarðsson, 2.11.2008 kl. 11:45
Við getum bjargað lýðræðinu....ef við stöndum saman.
Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 12:15
sammála Skorrdal
Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.