Eitthvað farið að ganga á hamstrið

Það var og .  Vínbúðirnar voru nánast hreinsaðar fyrir helgina vegna 5% hækkunar.  Svo það þurfti ekki að koma á óvart að fók færi í smá vínsmökkun.   En miðað við þær hörmungar sem hér ganga yfir er ég ekkert hissa.
mbl.is Mikið að gera hjá lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Æ Ég held ad fólk ætti ad passa tad ad hella sér ekki út í víndrykkju tó ástandid sé ekki gott...tad bodar ekki góda framtíd.

knús

Gudrún Hauksdótttir, 2.11.2008 kl. 11:40

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sammála Jyderupdrottning.....þó mér þyki ölið gott þá er þetta ekki leið til bjargar. En staðreyndin er sú að fólk drekkur meira í kreppu´. 

Knús

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 11:44

3 Smámynd: Tína

En finnst ykkur þetta í alvörunni í lagi??? Að fólk byrgi sig þvílíkt upp af áfengi vegna þess að það er að koma hækkun?

Mér finnst þetta áhyggjuefni.

En ætla samt að halda fast í lífsgleðina og sendi þér hjartans knús inn í helgina

Tína, 2.11.2008 kl. 12:12

4 Smámynd: Sigrún Óskars

Fólk hélt að hækkunin yrði 25%. Þetta er samt ekki í lagi að hamstra svona áfengi - en það sýnir bara að fólk á pening.

Sigrún Óskars, 2.11.2008 kl. 12:18

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hamstrið fer fyrir lítið ef það er drukkið strax, hélt kannski að fólk væri að hamstra til jólanna það er víst inn að hafa vín með jólamatnum.
Knús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.11.2008 kl. 13:21

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Stelpur mig grunar að hamstrið verði víða búið fyrir jól

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 13:23

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er sek um smá hamstur, ekki á víni   Ég á síkarettur á gamla verðinu sem duga mér í 3 mánuði

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.11.2008 kl. 00:40

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sko þig Jóna Kolla

Hólmdís Hjartardóttir, 3.11.2008 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband