Andlit blaðsins....

......Ef ég væri Jón Ásgeir myndi ég verða andlit allra þeirra fjölmiðla sem ég ætti.  Ég myndi hafa stóra mynd af mér á hverri einustu forsíðu og svo skjámyndir.  Bara til að ergja ákveðna persónu...........
mbl.is Andlit blaðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Við getum verið þákklát Baugsfeðgum og Björgúlfunum fyrir eitt. Þeir losuðu okkur við kolkrabbann. Það var mikil og góð hreinsun. En þá komu marglytturnar í staðinn og þær virðast vera sýnu verri.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 20:24

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Aldeilis á heimavelli í þessum sjávardýrasamlíkingum, gamli sjóarinn hann Húnbogi!

En J'on Ásgeir, á hann Moggan núna og ræður forsíðunni?

Magnús Geir Guðmundsson, 2.11.2008 kl. 21:25

3 Smámynd: Rannveig H

Held að hann myndi ergja ekki bara eina persónu,ég og DO yrðum með eilífan pirring bæði. Ég sé svo lítin mun á svona valdafíklum

Rannveig H, 2.11.2008 kl. 23:13

4 identicon

Hólmdís ég bara skil þig ekki, finnst þér þetta í lagi já kannski af því þú ert örugglega í stuðningsliði samfylkingar og þá er allt í lagi að skjóta Davíð og hegna okkur hinum sem þessir menn á einkaþotum og snekkjum hafa gjörsamlega tæmt þjóðarbúið skrítin hugsun það. Af hverju lagði hann ekki þessa peninga inn í bankann ?

Guðrún (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 23:19

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 2.11.2008 kl. 23:37

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir innlit drengir báðir..........já mér skilst að JÁJ eigi megnið núna

Rannveig  mér finns annar skömminni skárri en hinn

Guðrún ég hef oft kvikindislegan húmor..............en það er spilling að setja afdankaða pólitíkusa í stól SÍ....Enginn flokkur á mig og ég kýs hverju sinni eftir því sem mér líst best á.  Myndi gjarnan vilja kjósa um menn en ekki flokka

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 23:43

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún takk.....gott að einhver getur hlegið með mér   Mér fannst brandarinn ekki gefa tilefni til mikillar viðkvæmni

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 23:45

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

það hlýtur að vera hræðilegt fyrir DO að erki óvinurinn eigi núna málgagnið hans

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.11.2008 kl. 00:38

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 3.11.2008 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband