Sorpið í Ísbabwe

......eða kannski Ísrak?   Hvað skyldi vera farið mikið af trúnaðarskjölum  í gegnum papírstætarana?

Við yfirtöku bankanna hefði átt að víkja fólki tímabundið frá á meðan starfsemin var rannsökuð.  Það er ótækt að fólk hafi fengið allan þennan tíma til að eyða gögnum og fela slóð.

Ef samþykkt verður að fella niður skuldir bankamanna verður að fella niður skuldir almennings líka. Það verður að gæta jafnræðis.


mbl.is Kreppan kemur fram í sorpinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

0 skuldastilla alla....alveg klárt mál

Sigrún Jónsdóttir, 4.11.2008 kl. 12:46

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Mikið verður gott að vakna skuldlaus Sigrún

Hólmdís Hjartardóttir, 4.11.2008 kl. 12:51

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Öll atburðarrásin hefur einkennst af klúðri og við erum rétt að byrja.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.11.2008 kl. 13:53

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Stórar spurningar. Mitt sorp er hins vegar svo vel flokkað, að engin kreppa kemur fram í því, t.d. eiginlega aldrei meira plast en núna.

Ætli númeraskuldir verði afskrifaðar líka!?

Magnús Geir Guðmundsson, 4.11.2008 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband