Mr. President Barack Obama

...........Gott að fá svona góðar fréttir eftir erfiðan mánuð. Svartur maður er að verða forseti BNA. Sem kemur vel fyrir sig orði og virkar afskaðlega vel á mig.  En hann þarf góða lífverði.   Kannski verður það kona næst?

FrábærtInLove


mbl.is Obama með 207 kjörmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Já þetta eru góðar fréttir, betri maðurinn vann í þetta sinn

Sporðdrekinn, 5.11.2008 kl. 05:45

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já tad er ekki hægt ad segja annad en ad madur sé ánægdur....Enda madurinn mjög vel til tess fallinn ad verda forseti.

Eigdu gódann dag elskuleg.

Gudrún Hauksdótttir, 5.11.2008 kl. 06:50

3 Smámynd: Víðir Benediktsson

Vonandi skánar eitthvað ruglið þarna fyrir vestan. Reyndar hefur maður vonað það við hverjar kosningar en reglan er að það bara versni. Það verðu þó erfitt að toppa Davíðsvininn George W Bush í vitleysunni.

Víðir Benediktsson, 5.11.2008 kl. 06:59

4 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Verst að hann er feigur....

Haraldur Davíðsson, 5.11.2008 kl. 08:30

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk öll fyrir inlit. Vonandi þýðir þetta kjör nýja tíma Víðir.

Haraldur...ég er lafhrædd....nýji Kennedy skotinn eins og sá gamli

Hólmdís Hjartardóttir, 5.11.2008 kl. 10:07

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

........Þetta gat kaninn.

Sigrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 10:15

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

yes!

Hólmdís Hjartardóttir, 5.11.2008 kl. 11:18

8 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

En vandamálin bíða og það í hrönnum fyrir strákin, sem vel að merkja er kynblendingur þó svartur sé liturin á húðinni, hans uppeldi og aðstæður hins vegar jafn "hvítar" og okkar!

En gangi honum vel og megi hann VIRKA sem best í víðasta skilningi!

Magnús Geir Guðmundsson, 5.11.2008 kl. 11:25

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús  væntingarnar til hans eru gríðarlegar....og erfitt að rísa undir því öllu...en ætli hann sé ekkert þingeyskur?

Hólmdís Hjartardóttir, 5.11.2008 kl. 11:40

10 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Örugglega, þó ekki væri meira en inn við beinið! Og já, Virkar svona vel svo víf fara öll á yð!

Magnús Geir Guðmundsson, 5.11.2008 kl. 11:59

11 Smámynd: Sporðdrekinn

Haraldur: Við biðjum fyrir manninum og hans fjölskyldu. Vonandi fær það góða að vinna í þetta sinn.

Sporðdrekinn, 5.11.2008 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband