11.11.2008 | 11:22
Bjarni segir af sér vegna "mistaka"
.......En þeir sem hafa framið afglöp sitja sem fastast. Hvert er réttlætið í þvi? En ég tek ofan fyrir honum að axla sína ábyrgð. Þar er hann góð fyrirmynd.
Mættu nú margir fara að líta í eigin barm. Stjórnmálamenn á Íslandi eru rúnir trausti.
Burt með spillingarliðið.
Guðni: Bjarni axlar ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjarni er ekki illa inrættur. Kannski frekar fljótfær. afglöp hans eru smávægileg miðað við annarra sem sitja sem fastast á þingi.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.11.2008 kl. 12:15
Mér finnst það frekar ömurlegt að hann sé að axla ábyrgð og segja af sér fyrir gjörðir Valgerðar, það er ekki eins og þetta hafi verið leynilegt plagg.
Sævar Einarsson, 11.11.2008 kl. 12:40
Sammála þeim sem telja Bjarna með heiðarlegri þingmönnum. En það var rétt hjá honum að segja af sér.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.11.2008 kl. 17:15
Æ Hólmdís, er nú ekki dálítið léttvægt að krýna þennan sjálfsagt um margt hinn ágætasta menn, sem "einn þann heiðarlegasta".. o.s.frv.? Sem stjórnarandstæðingur til dæmis, hefur hann aldrei verið í aðstöðu til að ráða og við vitum ekkert hvort hann færi betur með vald en Algerður, Guðni eða aðrir hans félagar ef hann fengi þau!Og burtséð frá innihaldi bréfsins, góðu eða slæmu, eftir því hver lítur á, þá er það mjög umhugsunarvert hví fólk í sama flokki þarf að og notar slík óheilla- og vélabrögð í eigin átökum!Svo skil ég ekki alveg að fólk skuli umvörpum vera að hefja Bjarna upp til skýjanna sem einhverja hetju núna, hann málaði sig sjálfur út í horn með þessari dellu að senda póstin og véla þetta með aðstoðarmanninum (auk þess sem það er ekki rétt hér að ofan að hann hafi sent póstin óvart, heldur fór hann bara víðar en til var ætlast) honum var bara ljóst eða var gert það, að íllskást væri að víkja, því næg væru vandræðin samt fyrir flokkin og átökin hörð, þótt þau væru ekki líka fyrir allra augum inn á alþingi! Finnst þetta annars fyrst og síðast mál B og þeirra kjósenda, Bjarni braut þarna engin lög, en opinberaði bara með þessum dæmalausa klaufaskap hvernig menn geta hagað sér og gengið langt í valdabröltinu.
En þetta er auðvitað ekkert nýtt, gömul saga og ný, sem á undan þessu hefur til dæmis líka birst glögglega hér í Bloggheimum með Kristinn H. Gunnarsson og FF! Munurinn bara sá, að í því tilviki hafa menn verið alls ófeimnir við að koma fram með sína gagnrýni á báða bóga, ekki svo menn hafi ekki séð í gegnum, reynt að dyljast svo mjög að því heitið geti. (ég veit þó ekkert um það fyrir víst, bara lesið hin miklu skrif á blogginu hjá mörgum félögum í FF)
Punktur!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.11.2008 kl. 17:52
Magnús minn Bjarni er maður að meiri að viðurkenna sín mistök og mættu aðrir fara að hans dæmi.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.11.2008 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.