11.11.2008 | 14:44
Nú höfum við haft Íslenskan 11. september í rúman mánuð.
.....Það verður að fara að fletta dagatalinu.
Ég held að stjórnvöld hér og öll stjórnsýsla sé svo rúin trausti að við fáum enga aðstoð fyrr en skipt hefur verið út.
Ef að það er raunhæf leið að taka upp einhliða evru eigum við að fara hana. Ekki reyna að endurlífga dauða krónu. Ég held að það sé dæmt til að mistakast og kosti of mikið.
Ég sé vissulega eftir krónunni en það er ekkert pláss fyrir nostalgíu.
Hvað ætli símanúmerið sé hjá Daniel Gros?
![]() |
Vegið ómaklega að ráðherrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 271106
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ég læt þig fá símanúmerið hans Daniel, hvernig ætlar þú þá að borga honum fyrir þjónustuna og heillaráðin sem hann gefur þér?
Bjóða honum í ksötu á Þorlák?
Magnús Geir Guðmundsson, 11.11.2008 kl. 17:59
já og hákarl
Hólmdís Hjartardóttir, 11.11.2008 kl. 18:55
Með svona matseðil gerir þessi Daniel örugglega allt fyrir þig
Knús á þig krútta
Tína, 11.11.2008 kl. 21:46
Hólmdís það eru margar góðar hugmyndir í gangi. Við verðum bara að sýna áræði og taka þátt í baráttu almennings. Standa saman.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.11.2008 kl. 22:21
Tina.....ég held að hann sé til....
Jakobína...sameinuð stöndum vér
Hólmdís Hjartardóttir, 11.11.2008 kl. 22:41
...Og sundruð föllum vér, svo ég gerist svo framhleypin að botna þetta!
Og já, þú heldur að hann sé til þessi Danni þarna djúpskarpi, bíti á skötuhákarlsagnið, en hvað um desertin, verður hann ekki bæði "Heitur og sætur"!?
Magnús Geir Guðmundsson, 11.11.2008 kl. 23:30
við gefum honum Fjallagrasabúðing heitan með bláberjasósu
Hólmdís Hjartardóttir, 11.11.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.