Séreignalífeyrissjóðir

......stór hluti landsmanna hefur safnað í séreignarlífeyrissjóði.  Þeir eru lögum samkvæmt lokaðir til 60 ára aldurs.  Væri ekki mögulegt að breyta lögum á þann veg að fólk gæti tekið fé úr þessu núna til að greiða niður íbúðalánaskuldir?   Að opnun sjóðana yrði háð því að peningarnir rynnu beint í að greiða af skuldum. Þetta gæti forðað mörgum heimilum frá gjaldþroti.

Burt með spillingarliðið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Beturvitringur

Þetta hljómar mjög vel og eins og þú skrifar má ekki verða hægt að nota féð í annað en íbúðalánaskuldir. Þess vegna bein lína úr sjóðunum í lánadrottna. Ekki veit neitt hvort þetta sé hægt en sannarlega þess virði að láta á það reyna.

Ertu ekki til í að senda tölvupóst til ráðamanna? 

Beturvitringur, 13.11.2008 kl. 16:22

2 Smámynd: Sporðdrekinn

Allar þessar fínu hugmyndir sem koma frá þér kona...

Sporðdrekinn, 13.11.2008 kl. 21:08

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Beturvitringur þetta hægt

Sporðdreki takk

Hólmdís Hjartardóttir, 13.11.2008 kl. 22:12

4 Smámynd: Beturvitringur

Beint í viðskiparáðherra, hef góða reynslu af að skrifa honum.

Beturvitringur, 13.11.2008 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband