27.11.2008 | 17:03
Sorglegt árið 2008
.............Góð menntun kvenna skilar sér illa í betri launum samanber barnig ljósmæðra hér fyrr á árinu. Er bara mest hissa á að enginn hafi kennt þeim um kreppuna. Það er því miður líka staðreynd að margar konur búa einnig við misrétti heima hjá sér og vinna sumar óheyrilega langan vinnudag. Því miður eru enn til karlar sem líta á heimilisstörf sem kvennastörf. Við eigum enn svo langt í land.
Það gleymist líka að margar konur eru einu fyrirvinnurnar á sínu heimili.
Kannski er hægt að jafna þetta í kreppunni?
Að minnsta kosti verður það eitt af áherslumálunum á Nýja Íslandi að jafna kjörin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kynbundinn launamunur mun ekki líðast á Nýja Íslandi.
Sigrún Jónsdóttir, 27.11.2008 kl. 18:50
Sigrún við líðum það ekki.........þá stöndum við að minnsta kosti 2 í mótmælum
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 19:34
Nei við viljum ekki líða hann, en sjáum til.
Margar konur eru einu fyrirvinurnar eiga engan mann, en sumar eru það og eiga mann það er aftur á móti verra mál.
Knús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.11.2008 kl. 19:53
allar i húsmæðraskóla ,möguleiki á að vera bæjarstyra ,herði það sagt að þessi svokallaði launamunur kynjanna sé út að þvi að að konur þoli 30% minna af 'afeingi.
ukall (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 20:10
Hey, stelpur, ég heyrði það nú í fréttum í gærkvöldi að "helmingur ófaglærðra væru ennþá undir 200.000 kr. í launum". Ekki ætla ég að agnúast út í launin þeirra, en þeirra laun sýna enn betur hve illa launaðar við erum sem hjúkrunarfræðingar. Ég er ekki ófaglærð, eyddi fjórum árum í háskóla og skulda núna 5,7 milljónir í námslán (sem bara vaxa), og eftir næstum tíu ára starfsreynslu þá er ég með rétt um kring 300.000!!!! (298.000 til að vera nákvæm), í grunnlaun. Ég ætla aldrei að segja að aðrir fái of mikið borgað, en við fáum of lítið..... og hvað er að þessum sem studdu okkar kjarasamninga???? Er þetta ekki alltaf sama sagan með hjúkrunarfræðinga, ef við erum pínd nógu lengi, þá samþykkjum við hvað sem er? Við sömdum af okkur ýmislegt sem hefur verið með til að hækka launin okkar, og ekki sé ég að þessi prósentuhækkun hafi gagnast mér mikið..... hvað segir þú Hólmdís?
Lilja G. Bolladóttir, 27.11.2008 kl. 21:06
Lilja ég hafnaði samningum. Fannst of mikið selt fyrir launahækkun. Ég verð örugglega hætt að vinna áður en hj.fr fá sanngjörn laun.
Engin fullorðin manneskja í fullri vinnu ætti að hafa undir 250 þúsund kr í laun. Það þarf að stokka upp allt launakerfi á landinu. Enginn ríkisstarfsmaður ætti að hafa hærri laun en forsætisráðherra. Þetta er allt orðið tómt bull.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 22:10
Lilja ég er atvinnulaus í bili. Heilsuverndarstöðin varð gjaldþrota. Hef sótt um á Landakoti...en ekki fengið svör...
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 22:19
Alþingismenn eiga að vera á lægsta taxta sem fyrirfinnst herju sinni. Er ekki viss um ef svo væri að til væru taxtar upp á 140.000 kr.
Víðir Benediktsson, 27.11.2008 kl. 22:43
Margt er hægt að breyta.Vilji er allt sem þarf.
Hólmdís, ég veit það vantar heilbrigðisstarfsfólk í Noregi og þar er mjög gott að búa.
Ég mundi vilja búa á vesturlandi, Þrándheimi eða í norður Noregi. þar er yndislegt fólk.
Noregi er líka stjórnað af alvöru stjórnmálamenn og konur.
Heidi Strand, 27.11.2008 kl. 22:44
Það er með ólíkindum Víðir að þessir lægstu taxtar hafa verið samþykktir. Þetta er fólkið á hjúkrunarheimilinum. Launabil á landinu er allt of mikið.
Heidi takk ég skoða alla möguleika...Danmörk, Noregur og Færeyjar. En þá verð ég að geta selt eða leigt íbúðina mína.
Viss um að það er gott að vera á þínum heimaslóðum.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 22:52
Hólmdís, eina leiðin er sennilega að leigja íbúðina. Ég hef mikið verið að hugsa um möguleikanna.
Norður Noregi minnir svolítið um Ísland.
http://images.google.is/images?q=Lofoten&hl=is&client=firefox-a&rls=org.mozilla:en-US:official&hs=sSq&um=1&ie=UTF-8&sa=X&oi=images&ct=title
Ég er með myndir frá Vestur Noregi á heimasiðuna mína.
http://web.mac.com/heidistrand53/iWeb/Websted/8F7FBA17-2AEB-4498-B206-C72153D0CC32.html
http://web.mac.com/heidistrand53/iWeb/Websted/Gamlebyen%20i%20Stavanger.html
Heidi Strand, 27.11.2008 kl. 23:27
Ég skrifaði þingmönnum og sagði þeim frá vangaveltum mínum um það hvort það myndi ekki laða betra fólk á þing ef þar væri greitt skítakaup. Sumir þeirra voru ekki hrifnir.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.11.2008 kl. 23:38
Góð Jakobína.
Lengi voru laun kennara og þingmanna þau sömu....hvers vegna hefur það breyst?
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 23:50
Heidi mydirnar frá Lofoten eru gífurlega fallegar...skoða hinar seinna. Noregur er mjög fallegt land. Hef bara komið á flugvöllinn i Oslo því miður.
Hólmdís Hjartardóttir, 28.11.2008 kl. 00:05
Sömu laun fyrir alla konur og karla. Hvar í stétt sem þau standa
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.11.2008 kl. 00:53
Nákvæmlega Jóna Kolbrún
Hólmdís Hjartardóttir, 28.11.2008 kl. 01:02
http://mariataria.blog.is/blog/mariataria/entry/727776/#comment1964793 Hér er spennandi hugmynd vonandi skoða allir þessa færslu og ef þeir komast ekki á mótmælafundinn á laugardaginn skrifa bara uppsagnarbréf heima og senda Alþingi t.d Geir Haarde ég rek þig, og skrifa undir nafn og kennitölu!!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.11.2008 kl. 03:26
fín hugmynd.............það þyrftu að vera nokkrir sem sæju um þetta á Austurvelli
Hólmdís Hjartardóttir, 28.11.2008 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.