28.11.2008 | 13:47
Þetta er kolvitlaust.
............Nú á einmitt að efla strætó. Nú er farþegum að fjölga vegna kreppunnar. Það hlýtur að vera þjóðhagslega hagkvæmt að styrkja almenningssamgöngur og gera þær að raunhæfum valkosti. Það hlýtur að vera hagkvæmt að geta dregið úr innflutningi á eldsneyti. Dýrmætur gjaldeyrir sparast.
Það mætti gefa atvinnulausum afslátt af strætóferðum.
Dregið úr ferðum hjá Strætó en gjaldskrá óbreytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það var þetta með strætó merkilegt nokk ég hef líka verið að hugsa um þennan bjángang,ef fólki fækkar með ferðunum mæta þeir því með að hækka fargjöld og fækka ferðum. Í mörgum borgum heims þar sem ég hef átt viðkomu þá eru aðalgötur miðbæja lokaðar fyrir umferð nema almenningsfarartækjum og svo auðvitað fötluðum og lögreglu og slíku.Mér er spurn hvers vegna í fjandanum er ekki hægt að gera slíkt hér líka.Loka miðbænum að stærstum hluta og nota vetnis strætisvagna bæði þar og annarsstaðar spara göturnar og eldsneytið.
Birna Jensdóttir, 28.11.2008 kl. 14:06
sammála þér Birna. Einmitt að nota vetnisbílana.
Hólmdís Hjartardóttir, 28.11.2008 kl. 14:09
Draga úr ferðum strætó og draga saman hjá Ríkisútvarpinu. Þetta eru lausnir. Næst verða það heilbrigðismálin og menntamálin. Þetta eru snillingar sem stjórna.
Haraldur Bjarnason, 28.11.2008 kl. 14:56
Halli þetta er allt svo arfavitlaust. En skuldir RUV hafa margfaldast....á þá ekki að reka forstjórann?
Hólmdís Hjartardóttir, 28.11.2008 kl. 15:03
það kostar 75 vinnustundir fyrir mig að keyra daglega til Rvk i skóla eða vinnu ,það er þjóðhagslega hagkvæmt að beina fólki i að nota strætó ,fyrir okkur hér að Austan i sveitinni mykil lyftistöng og umferðar öryggi ,það vantar bara 50 manna bil volvo eða scania höfum góða bilstjóra, ferðumst i strætó það er engin skömmog fjárhagslega best seigir Hr Pétur Blöndal.
ukall (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 18:37
Og ég er kolvitlaus líka, sem sannast best á því, að ég er sannfærður um að það yrði þjóðhagslega vænt, að flytja svona 5000 Reykvíkinga til ÞAkureyrar til að mynda byggð í Krossanesborgum kringum nýju risaálþynnuverksmiðjuna! Næg önnur verkefni biðu líka, t.d. að bora Vaðlaheiðargöng og önnur neðansjávar milli bæjarins og nýjata úthverfisins, Hríseyjar! (það vita nefnilega ekki allir ennþá, að Akureyri var einmitt sameinuð Hrísey nokkru fyrir sl. sveitastjórnarkosningar eða u.þ.b.)
Að vísu yrði árni Johnsen fyrst fullkomlega spinnegal við þetta og myndi hóta úrsögn Heimaeyjar í afbrýðiskasti, en það yrði nú ekki tekið alvarlega, bara svona "Tæknilegur tryllingur" hjá ljúfmenninu alkunna!?
Nú, eitt það albesta fyrir norðanflutta sunnanmalarbúa, yrði svo auðvita ekki hvað síst að þeir fengju ekkert afsla´tt í strætó, nei, ekkert svoleiðis bull, heldur ÓKEYPIS og gætu því allir selt bílana sína til útlanda og grætt vel!
Að lokum mæli ég svo sérstaklega með þessum buferlaflutningum fyrir einhleypar og fráskildar fegurðardísir á öllum aldri, mikið úrval hérna nefnilega af stórglæsilegum karldýrum hlaupandi já alveg aleinum í rugli og reiðuleysi upp um fjöll og dali!
Magnús Geir Guðmundsson, 28.11.2008 kl. 23:57
Ukall mér sýnist við vera sammála.
Magnús flyt norður um leið og Abramovits fer að byggja í Vaðlaheiðinni.
Hólmdís Hjartardóttir, 29.11.2008 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.