29.11.2008 | 19:05
Þetta er ekki þjóðin, þetta er skríll.
Ég hef sjaldan verið eins kappklædd og á fundinum á Austurvelli í dag. Ágæt mæting þrátt fyrir nístingskulda. Góðar ræður og samhugur í fólki.
Hitti seinna í dag fullorðna konu sem treystir sér ekki út í kuldann. En hún sagði " Ég varð svo stolt þegar ég vissi hve vel var mætt þrátt fyrir óbærilegan kulda" " Það á að þakka þessu fólki fyrir"
Við höldum áfram að mæta...........næst 1. des á Arnarhóli.
Áttundi mótmælendafundurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er svo stolt af þessum "skríl"
Samferða á þjóðfundinn 1. des?
Sigrún Jónsdóttir, 29.11.2008 kl. 19:37
Ullarskokkar og föðurland komu mér á fundinn og ég segi eins og gamla konan..Mikið var ég stolt af þessum íslendingum sem stóðu vörð um lýðræðið og framtíðina í nístandi kulda. Þetta er fólkið mitt og ég segi við alla sem þarna voru..Takk fyrir samstöðuna og það að mæta!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.11.2008 kl. 19:38
já endilega Sigrún!!!!!!!!!!!!! þetta vargóður " skríll" í dag
Hólmdís Hjartardóttir, 29.11.2008 kl. 19:39
Já Katrín við getum verið stoltar og takk sömuleiðis
Hólmdís Hjartardóttir, 29.11.2008 kl. 19:40
Já klæðum okkur vel!
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.11.2008 kl. 20:27
Oh, víst erum við þjóðin. Látum Sollu og Geir safna þessum fjölda!!!
Idda Odds, 29.11.2008 kl. 21:44
Ég er nýbúin að ná upp hita, en góður fundur og ræðumenn.
Rannveig H, 29.11.2008 kl. 22:58
Það voru fjórar eða fimm gráður í mínus þarna hjá ykkur stúlkunum og öllum hinum sem mættuð á vellinum Austur, svipað og hérna!
Vona að Katrín Gurrívinkona hafi ekki bara verið í ullarskokk fleir en einum, heldur ULLARSOKK líka og það fleir en einum! En skildu allir vita hvaða flík skokkur er!?
Magnús Geir Guðmundsson, 29.11.2008 kl. 23:01
Ég og börnin mín vorum líka vel búin, ullarnærklæði, ullarsokkar og góðar yfirhafnir.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.11.2008 kl. 23:46
Áfram með oss við íslenska þjóð.
Magnús Paul Korntop, 30.11.2008 kl. 00:48
Hvar faldirðu þig, Hólmdís?
Við þyrftum eiginlega að ganga um með barmmerki með nöfnunum okkar svo við þekkjumhvert annað á fundunum.
Ég get ekki hugsað mér betri afmælisdag en þjóðfund á Arnarhóli á mánudaginn. Ég á nefnilega sama afmælisdag og fullveldið og hélt enda þegar ég var lítil að það væri verið að flagga fyrir mér.
Sigrún er náttúrulega eðalskríl... og við hin líka.
Lára Hanna Einarsdóttir, 30.11.2008 kl. 01:26
Nú er hún Hólmdís á blússandi djammi,svo ekkert þýðir að spyrja hana. Vonandi endar það vel og UPP Í RÚMI!
(harðbannað að mistúlka eða skilja þrjú síðustu orðin!)
Magnús Geir Guðmundsson, 30.11.2008 kl. 01:35
Lára Hanna, það hlaut að vera......mér fannst ég kannast við nokkur element í þér "frænka"
Það verður svo haldið upp á mitt afmæli með borgarafundi í Háskólabíó
Hólmdís, ég hringi á morgun.
Sigrún Jónsdóttir, 30.11.2008 kl. 11:03
Takk öll fyrir innlit...........
Hólmdís Hjartardóttir, 30.11.2008 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.