5.12.2008 | 13:33
Enginn trúir neinu lengur.
.........Allir eru rúnir trausti. Yfirlýsingar stangast á. Þarf þjóðin að sitja uppi með þetta?
Nú er búið að ræna okkur lífsviðurværinu, sparnaðinum og heimilunum. Við eigum að borga risaskuldir sem við erum sögð bera ábyrgð á. En framkoman við okkur er ólíðandi. Mér skilst að aðeins um 3% af útlánum bankanna hafi verið til einstaklinga í annað en húsnæði. Svo varla hafa allir verið að lifa um efni fram.
Ég vil fá aðgang að mínum séreignarlífeyrissparnaði strax til að borga niður lán. Það virðist lítill áhugi fyrir því í þinginu að við fáum að bjarga okkur.
Eitthvað rotið í Seðlabankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Davíð segir satt þá á ríkisstjórnin að borga og frysta verðtrygginguna strax. Geir þrætir ekki segist bara ekki muna
Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 13:48
Þjóðin verður að losna við þetta brjálæði sem yfir okkur ganga.
Það verður allt vitlaust hérna í febrúar.
Heidi Strand, 5.12.2008 kl. 13:49
Hvað eru stjórnvöld að hugsa......ef eitthvað. Það væri fróðlegt að vita.
Sigrún Jónsdóttir, 5.12.2008 kl. 14:01
Eitthvað springur núna
Hólmdís Hjartardóttir, 5.12.2008 kl. 14:03
Við erum búnar að halda það svo oft Hólmdís
Sigrún Jónsdóttir, 5.12.2008 kl. 14:08
Ætli þeir séu með úldið hangikjötu frá í fyrra bölvaðir, verði þeim það að góðu.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.12.2008 kl. 16:29
Anna Ragna Alexandersdóttir, 5.12.2008 kl. 16:54
Við látum í okkur heyra á morgunn stelpur.
Rannveig H, 5.12.2008 kl. 19:09
Fylgist með Dómkirkjuhorninu. Þar er staður Mótmælendanjósnarans mikla.
Víðir Benediktsson, 5.12.2008 kl. 21:08
Rannveig, þú finnur okkur Hólmdísi, er það ekki?
Sigrún Jónsdóttir, 5.12.2008 kl. 22:09
Það verður gott að mótmæla, sjáumst.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.12.2008 kl. 23:03
Sjáumst á morgun............nálægt Nasa og sviðinu
Hólmdís Hjartardóttir, 5.12.2008 kl. 23:33
Víðir þetta er ein besta mynd Íslandssögunnar. Ég kíki i alla glugga.
Hólmdís Hjartardóttir, 5.12.2008 kl. 23:40
Sjáumst á morgun, baráttukveðjur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.12.2008 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.