18.12.2008 | 23:36
Markvisst unnið að því að koma fólki úr landi?
...........Mér sýnist það á flestu sem ríkisstjórnin tekur sér fyrir hendur.
Enda gæti það sparað mikið í t.d. Heilbrigðiskerfinu og víðar. Svo maður tali nú ekki um atvinnuleysisbæturnar. Þær aðgerðir sem nú þegar hafa verið ákveðnar munu hrekja þúsundir á brott.
Ég vil fá nýtt fólk til að stjórna landinu. Núverandi stjórnvöld eru vanhæf og rúin trausti.
![]() |
Mótmæla skattahækkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu um góða öryrkjanýlendu? Má vera nektar-. Verður hvort eð er varla til fyrir fötum.
Beturvitringur, 18.12.2008 kl. 23:43
kosningar, er farin að hallast að því að það sé svarið þó ég hafi ekki verið á þvi máli.
Og ekki að kjósa flokka heldur fólk inn á þing, ferlegt að það fylgi alltaf fullt af fávitum með flokknum sem maður kýs.
Ég t.d strokkaði yfir IBBU tussu en hún fór samt inn :(
A.L.F, 18.12.2008 kl. 23:49
Alvöruaðgerðir eftir áramót Hólmdís
Sigrún Jónsdóttir, 18.12.2008 kl. 23:58
Vonandi springur stjórnin, mjög fljótlega
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.12.2008 kl. 00:52
Kjósa menn ekki flokka.
Já, það á að koma okkur í burtu. Með einum eða öðrum hætti. og þegar nógu margir eru farnir, þá verður skatturinn hækkaður á hina sem eftir eru til að bæta upp tekjumissinn af hinum brottfluttu. og svo framvegis.
lesið endilega þessa grein. hún segir margt í fáum orðum.
http://diesel.blog.is/blog/diesel/entry/749153/
Diesel, 19.12.2008 kl. 00:53
Dæmigerð ályktun frá sjálfstæðisfólki. Mótmæla skattahækkunum. En EKKI hrikalegum niðurskurði á ekki síst velferðarútgjöldum.
Að vísu mótmælir þetta fólk ekki einum skatti - hækkuðum sjúklingskatti. Kannski gleymdist það.
Má kannski biðja þetta sjálfstæðisfólk um að benda á frekari niðurskurðartillögur fyrst ekki má hækka neina skatta? Halló?Friðrik Þór Guðmundsson, 19.12.2008 kl. 01:57
Beturvitringur......læt vita ef ég finn heppilega nektarnýlendu
Sammála ykkur sem viljið kjósa fólk en ekki flokka. Það þýðir samt ekkert að kjósa strax.
Sigrún....................yesss
JK þð er stutt í það
Hólmdís Hjartardóttir, 19.12.2008 kl. 01:59
Friðrik mér finnst miklu gæfulegra að hækka beina skatta heldur en þær aðgerðir sem í gangi eru. Þeir reyndar hækka beina skatta um 1,,5% Og að sjálfsögðu á að setja "táknrænan" hátekjuskatt. Því miður mun 2010 hafa í för með sér enn meiri niðurskurð.
Hólmdís Hjartardóttir, 19.12.2008 kl. 02:08
Ertu viss um þetta með 2010, Hólmdís? Það gæti komið önnur ríkisstjórn sem hafnar Icesave og tekur milljarðatugina undanskotnu af auðjöfrunum?
Friðrik Þór Guðmundsson, 19.12.2008 kl. 23:37
Ég óska mér að orð Friðriks Þórs Guðmundssonar verði áhrinsorð.
Beturvitringur, 19.12.2008 kl. 23:52
Vonandi hefur þú rétt fyrir þér Friðrik. Þetta er bara sem ég heyri eftir AGS og ríkisstjórn. Núna er fjárlagahalli upp á 150 milljarða.....held að næstu fjárlög eigi að vera hallalaus samkvæmt AGS...........Svo skilst mér að engin lög heimili frystingu eigna.............við erum í skelfilegri stöðu. En nýja ríkisstjórn takk.
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 00:48
En við áttum alltaf að hafna Icesave.
Sammála þér Beturvitringur
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.