Hrikalega erfitt að vera ráðherra í útlöndum.

...............þeir þurfa alltaf að vera að segja af sér.  Ja bara fyrir tittlingaskít eins og að kaupa bleiur á kostnað ríkisins.

Miklu betra að vera ráðherra á Íslandi.........alveg sama hvað gerist þeir sitja sem fastast. Þó þeir tengist spillingu. Þótt efnahagurinn hrynji. Þótt þúsundir krefjist afsagnar.  Þó allt fari í bál og brand.


mbl.is Dómsmálaráðherra Belgíu segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það er franskur rennilás á buxum ráðherra okkar, þessvegna tolla þeir svona vel.  Góða helgi Hólmdís mín

Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2008 kl. 16:47

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

hahaha  sömuleiðis góða helgi Ásdís mín

Hólmdís Hjartardóttir, 19.12.2008 kl. 16:49

3 Smámynd: Offari

Ég hef nú verið iðnaðrráðherra Baggalútiu í fjölmörg ár en ég get ekki sagt af mér því fólk er svo heimskt að það sér ekki mitt sjónarmið.

Offari, 19.12.2008 kl. 17:06

4 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Það er kannski hægt að fá reyndan ráðherra fyrir lítið frá útlandinu, sem myndi kannski taka að sér að vera ráðherra fyrir ca. 150 þúsundkall eða svo?

Magnús Sigurðsson, 19.12.2008 kl. 17:14

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Starri.....ok

Magnús það væri athugandi

Hólmdís Hjartardóttir, 19.12.2008 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband