20.12.2008 | 01:18
11 mínútna þögn
................á morgun er enn einn mótmælafundurinn á Austurvelli. Einnig verður fundur á milli jóla og Nýárs.
Ég held ég sé búin að mæta þar í átta skipti af því að ég trúi að það skipti máli. Ég held að þessi mótmæli hafi þegar breytt vinnubrögðum. Hef einnig setið 3 Borgarafundi. Þeir hafa verið mjög fræðandi.
En nú viljum við halda jól með fólkinu okkar....mætum tvíefld eftir áramót. Við getum ekki hætt. Það er allt of mikið í húfi............framtíðin!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi hitti ég þig og Sigrúnu á morgun, ég mun mæta eins og venjulega.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:19
Sjáumst
Sigrún Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:24
Hvers vegna 11 mínútur? Kemst ekki á morgun en vona að mæting verði góð.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:30
Við verðum þá alla vega þrjár
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 01:32
Hitti ykkur fögru fljóðin í huganum, faðma ykkur og kyssi og efli með ykkur baráttuandan, að standa af ykkur í kulda og trekki, hættu á blöðrubólgu með meiru, í þágu framtíðarinnar!
Magnús Geir Guðmundsson, 20.12.2008 kl. 01:33
Þetta er ellefti fundurinn
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 01:33
Magnús ég skal minnast þín í þögninni
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 01:35
Maður fer að mæta hvað af hverju.
Víðir Benediktsson, 20.12.2008 kl. 02:07
Mætirðu ekki á fundi á Akureyri Víðir?
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 02:20
Það er nú eitthvað fátt um fína drætti hér. Hins vegar hef ég mestan áhuga á að standa framan við Alþingishúsið. Því miður er ekkert Alþingishús á Akureyri. Ef ég væri fyrir sunnan myndi ég sýna þessu liði skósólann og kalla þau hunda eins og gert er í Írak.
Víðir Benediktsson, 20.12.2008 kl. 02:33
Ég mæti með þér Víðir
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 02:49
Neinei, ef þið pöruparið ætlið að stilla ykkur upp fyrir framan alþingishúsið þegar og ef Víðir nennir að klöngrast yfir bæði Öxnadals- og Holtavörðuheiði, þá þýðir ekkert að ætla að segja A en ekki B! (eins og B er nú einmitt víði kær bókstafur!) Það yrði já bara hrein og klár SÝNDARMENNSKA að sýna skóna og garga Huuuundar! Þið verðið auðvitað að GRÝTA skónum í einhvern svo þetta sé í ALVÖRUNNI!
En svo er það nú bull, að "fátt sé um fína DRÆTTI" hér nyrðra og það bara að neinu leiti, hjólREIÐAR til dæmis stóraukis hérna og tíðni barneigna líka!
En víðir hugsar sja´lfsagt ekkert um slíkt, dólar bara um á sinni druslu bensín og úr barneign komin fyrir löngu!?
Magnús Geir Guðmundsson, 20.12.2008 kl. 03:07
Kemst ekki því miður,er enn veikur.
Magnús Paul Korntop, 20.12.2008 kl. 12:17
Takk fyrir innlit Magnúsar tveir.
Það var skókast í Alþingishúsið í dag
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.