21.12.2008 | 19:56
Ég fann jólin í Iðnó.
..............Fór í dag á jólatónleika í Iðnó. Þar voru Björg Þórhallsdóttir sópran og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari.
Þetta var hreint út sagt yndislegt enda bæði sannir listamenn. Ég hef enga heyrt syngja Ave María (Kaldalóns) betur. Ég fékk gæsahúð og tár í augu! Björg hefur svo fallega rödd og er auk þess stórglæsileg á sviðinu. Ég held áfram að hlusta á Björgu í kvöld hér heima. Ætla að hlusta á jóladiskinn hennar: Himnarnir opnast...jólaperlur.
Það er líka gaman að koma í Iðnó. Húsið er svo fallegt ekki hvað síst í jólabúningi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla á jólatónleika Dómkórsins í Dómkirkjunni á eftir kl. 22 og fá svolítinn jólafíling.
Lára Hanna Einarsdóttir, 21.12.2008 kl. 20:28
Ég fer í kirkjugarðinn á morgun að kveikja á kertum hjá mömmu og pabba.....kannski kemur minn fílingur þá
Gott að þú áttir góðan dag
Sigrún Jónsdóttir, 21.12.2008 kl. 20:36
Passaðu þau þá vel Hólmdís mín, mátt ekki týna þeim aftur! Björg annars já STÓRSÖNGKONA, hvað eru plöturnar annars orðnar margar hjá henni, þrjár eða fleiri?
Magnús Geir Guðmundsson, 21.12.2008 kl. 20:38
Lára Hanna.....þetta var svo gott. Njóttu vel á eftir
Sigrún mín ég vona það.
Magnús þær eru 3. Ég týni ekki jólaandanum lofa því.
Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 20:41
Björg er mjög flott söngkona, hún er líka kollegi okkar. Alltaf gaman að fara á tónleika fyrir jólin.
halda svo bara jólaandanum í hjartanu
Sigrún Óskars, 21.12.2008 kl. 21:41
Já Sigrún hún var að vinna á Heilsuverndarstöðinni með mér.
Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 22:58
það er gott að heyra mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2008 kl. 22:59
Já Ásdís gott að ég fann þau!
Hólmdís Hjartardóttir, 22.12.2008 kl. 00:25
Það er frábært að þú fannst jólin.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.12.2008 kl. 00:47
Annars er bara nokkuð algengt að "Hjúkkur" kyrji hina ýmsustu söngva og það jafnvel á plötum! Ein var þarna í dúettinum Kúnst. SVo var það sú úr Aðaldalnum, sem gaf út plötu fyrir nokkrum árum með fullþingi Magga Kjafrtans. Svo er Eva Ásrún auðvitað ljósmóðir!
Komdu með fleiri, veit að þær eru örugglega fleiri!?
Magnús Geir Guðmundsson, 22.12.2008 kl. 02:10
Já Jóna Kolla ég var heppin
Magnús hjúkkum er margt til lista lagt.....t.d. er Sigrún Óskars sem hér kvittar búin að syngja sína jólatónleika.
Ég er aldrei beðin að syngja nema einu sinni!
Hólmdís Hjartardóttir, 22.12.2008 kl. 07:45
So so, hefur verið svo magnþrungið að menn fengu nóg!?
Eða ollirðu kannski eyrnasuði?
Magnús Geir Guðmundsson, 23.12.2008 kl. 01:40
Sumt er svo gott Magnús að það þolist varla
Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2008 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.