Veðurguðirnir með mótmælendum

......................Var að hugsa um það í dag þegar ég stóð á Austurvelli í 10. sinn hve veðurguðirnir hefðu í raun verið okkur hliðhollir.  Stundum hefur verið kalt en aldrei neitt óveður.  Veit ekki hvort ég myndi leggja á mig að standa þarna í hríðarbyl.  Í dag var tiltölulega hlýtt.  Fór svo og fékk mér kakó í Borgartúninu þar sem margt var spjallað....bara skemmtilegt. Þarna mætti fólk úr öllum flokkum.

Næstu mótmæli verða á Gamlársdag............meira um það síðar.

Góða helgi


mbl.is Nokkur hundruð á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Á gamlársdag?

Sigrún Jónsdóttir, 27.12.2008 kl. 20:32

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sæl. Já það verður gengið fá Stjórnarráði að Apoteki ( .þar sem sem kryddsíldin verður tekin upp) Neyðarblysum verður skotið upp og fl.

Hólmdís Hjartardóttir, 27.12.2008 kl. 20:35

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

klukkan 13:30

Hólmdís Hjartardóttir, 27.12.2008 kl. 20:36

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Svo sá ég að Halli hefði loksins samþykkt þig sem fésbókarvin.....ætli hann hafi þurft að hugsa sig svona vel um?

Hólmdís Hjartardóttir, 27.12.2008 kl. 20:39

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hann er löngu búinn að samþykkja mig, en ég sé að nú er hann farin að pæla í fyrirbærinu.....kannski til að finna leið til að losna við þessi ósköp....okkur sem vini, hér þar og allstaðar

Sigrún Jónsdóttir, 27.12.2008 kl. 20:47

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

karlgreyið...............hann veit varla hvað hann er heppinn að eiga okkur að

Hólmdís Hjartardóttir, 27.12.2008 kl. 21:21

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hvaða Halli?

ER þessi fésbók annars spennandi lesning?

Magnús Geir Guðmundsson, 27.12.2008 kl. 22:12

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hvaða Halli?   Bjarnason

Fésbók er enn ein tímaeyðslan Mangi minn....þar gætir þú nú látið gamminn geysa

Hólmdís Hjartardóttir, 27.12.2008 kl. 22:22

9 identicon

Kominn á fésb´k kann ekki á hana .Er á Sigríði fer ekki af henni sendu mér sængina strax!!

l (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 00:54

10 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég var nú vel búin til fótanna í dag á mótmælafundinum.  Ég bjóst við drullu og bleytu og fór í vaðstígvélum.  Ég hefði viljað hitta þig, en þú hefur sennilega verið einhversstaðar á stétt   Ég reyndi allavega að svipast um eftir þér, en sá þig ekki. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.12.2008 kl. 01:20

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Halló hver ert þu ?

Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2008 kl. 01:22

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Farin á Dubliers

Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2008 kl. 01:23

13 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Farin á Dubliners var það ekki? Djúsa og djamma með Swiss án mín þá!? Synd!

En hvernig skildi ég láta gammin geysa þarna meir á þessari Fésbók en t.d. á Moggablogginu?

brúka þar grófan kjaft kannski, klæmast?

Kafa dýpra í kvinnur eins og þig?

Magnús Geir Guðmundsson, 28.12.2008 kl. 02:51

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

tad standa enntá yfir mótmælin á laugardögum.Gott hjá ykkur gott fólk.

Knús á tig

Gudrún Hauksdótttir, 28.12.2008 kl. 07:23

15 Smámynd: Víðir Benediktsson

það gerist nú lítið á mínu feisbúkki.

Víðir Benediktsson, 28.12.2008 kl. 07:52

16 Smámynd: ÞJÓÐARSÁLIN

Heyrðu, kæra pennavinkona!

Einhvern veginn datt ég allt í einu út úr blogginu eins og tvíburasystir mín Þjóðarsálin. Það er þó til skammar að ég gleymdi að senda þér jólakveðju, en nú færðu einlæga ósk um farsælt komandi ár.

Megi þér bloggast vel á árinu, en ég mun hins vegar strengja áramótaheit í þá veru að reyna að losna við allar fíknir eins og bloggfíkn, kókfíkn. Svo mun ég leggja niður tíkarlegt eðli, afbrigðilegan húmor og hætta að éta skötu.

TAKK FYRIR ÖLL INNLITIN.  -- P.S Hundur þjóðarsálarinnar, hann Gosi, biður að heilsa.

ÞJÓÐARSÁLIN, 28.12.2008 kl. 13:33

17 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þorlákur Helgi og Þjóðarsálin já, ansi myndarlegt par!

En fröken HH er ekkert að pæla í því núna né blogginu, næturglaumur og gleði hefur tekið sinn toll, en skildi hún hafa...!?

Magnús Geir Guðmundsson, 28.12.2008 kl. 15:11

18 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk Þorlákur Helgi

Mangi segi ekkii orð

Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2008 kl. 17:44

19 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Úhú, með því að þykjast ekki segja orð, segir það einmitt meir en þúsund orð!Til dæmis það sem er alveg ljóst, að þetta var greinilega "EINNAR NÆTUR GAMAN" hvernig sem á það er litið!

Magnús Geir Guðmundsson, 28.12.2008 kl. 20:30

20 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús hver nótt er bara ein....

Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2008 kl. 20:43

21 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já, á jólum syngjum við líka svo undurblítt, "Nóttin var svo ágæt ein, er unaðs naut fyrst meyja hrein"!

Eða var þetta ekki nokkurn vegin svona?

(hm, veit, jaðrar við klám á kannski fleir en einn veg, skammar mig sem slíkum hundi sæmir!)

En blóðlangar auðvitað að spá í þetta frekar og þann "hundheppna andskota" sem komst..En þori því auðvitað ekki eyminginn!

Magnús Geir Guðmundsson, 29.12.2008 kl. 00:29

22 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús minn í Vestubænum býr ágætur maður sem ég hitti stundum...........

Hólmdís Hjartardóttir, 29.12.2008 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband