Innbrotstilraun.

......................Í annað sinnið síðan ég flutti í þessa íbúð hefur verið gerð tilraun til að brjótast hér inn.   Gerandinn náði því miður að skemma gluggann en svo hefur komið styggð að honum. En af því að ég á von á manni frá tryggingafélaginu get ég sýnt honum þetta líka.......

 það mun hafa verið mikið um innbrot um jólin.  Skelfilega leiðinlegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Hólmdís.

Ekki skemmtilegir gestir !

Vonandi færðu frið í framtíðinni.

Kær kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 22:24

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Leiðinlegt að heyra. Sérlega óhuggulegt að fá þjóf in sem rótar í öllu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.12.2008 kl. 22:28

3 Smámynd: Víðir Benediktsson

Fá sér varðhund.

Víðir Benediktsson, 28.12.2008 kl. 22:53

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir innlit   nei þetta var ekki skemmtilegur gestur.

Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2008 kl. 23:08

5 Smámynd: Offari

Leiðinlegt að heyra.   Ég er hræddur um að innbrotum fjölgi þegar atvinnuleysið eykst.

Offari, 28.12.2008 kl. 23:19

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Æi, enn eitt til að hafa áhyggjur af

Vona að þú hafir samt skemmt þér vel í gærkvöld

Sigrún Jónsdóttir, 29.12.2008 kl. 00:02

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Mér finnst öryggi í því að hafa hundinn minn.  Enginn fer inn til mín án tilkynningar frá hundinum. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.12.2008 kl. 00:07

8 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hvur árans fjári eltir þig eiginlega?

Hlýtur að vera hann Óláns-Pési, frændi Örlaga-Valda!?

Magnús Geir Guðmundsson, 29.12.2008 kl. 00:39

9 identicon

Þú átt samúð mína. Í sumar voru það rottur, svo vatnstjón og síðan þetta. Þú ert þá væntanlega búin með óhappakvótann.

Væri ekki ráð að eitra fyrir innbrotsþjófum?

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 00:47

10 Smámynd: Beturvitringur

Þótt þetta sé langt frá því fyndið, var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég las ráðleggingarnar í athugasemdum var - að fylla ílát af vatni, henda í þau haug af rottum og stilla upp við allar mögulegar inngönguleiðir að híbýlunum.

"Spáð" er - eins og Offari skrifaði - fjölgun innbrota með bágari kjörum, atvinnuleysi og ....

Beturvitringur, 29.12.2008 kl. 02:21

11 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Lausnin liggur reyndar í augum uppi, sem duga ætti til að forðast slík leiðindi til framtíðar.

Ráða auðvitað Víði sem VARÐHUND!

Magnús Geir Guðmundsson, 29.12.2008 kl. 02:22

12 Smámynd: Beturvitringur

En ef Víðir fer að stela.... já, og éta inniskó?

Beturvitringur, 29.12.2008 kl. 02:28

13 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Offari  þetta er fúlt.

Sigrún jájá 

Jóna Kolla....... hér má ekki hafa hund

Húnbogi óhappakvótinn er búinn.  Missti líka vinnuna mína!  Er reyndar búin að fá nýja frá áramótum.

Beturvitringur þú ert huggulegur

Magnús já hvað eltir mig.....einhver móri.   Heldurðu að Víðir sé tilbúinn að standa vaktina?

Hólmdís Hjartardóttir, 29.12.2008 kl. 07:50

14 Smámynd: Heidi Strand

Þetta er ljótt að heyra. Nú þarft þú að gera ráðstafanir.
Nágrannar veður að fá að víta þannig að fólk fylgist betur með umhverfinu.

Heidi Strand, 29.12.2008 kl. 09:07

15 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Einmitt Heidi

Hólmdís Hjartardóttir, 29.12.2008 kl. 09:29

16 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tú átt alla mína samúd.Ég veit sko alveg hvad tad er ad verda fyrir innbroti tegar brotist var inn til mín og húsid tæmt í nóvember í fyrra.Ég er alltaf smeik er ég tarf ad yfirgefa húsid i lengri tíma.Hér voru yfir 1100 innbrot á  3 dögum um jólin.Ég tala tá um alla danmörku.Skelfilegt.

Hjartanskvedjur til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 29.12.2008 kl. 11:04

17 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já þetta er ömurlegtþ

Kærar kveðjur til þín Jyderupdrottning.

Hólmdís Hjartardóttir, 29.12.2008 kl. 11:14

18 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að þú slappst með skrekkinn, vona að allt fari vel.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.12.2008 kl. 13:14

19 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Leiðinlegt að heyra.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.12.2008 kl. 13:33

20 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já þetta slapp tiltölulega vel

Hólmdís Hjartardóttir, 29.12.2008 kl. 13:58

21 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Veistu Hólmdís að í Færeyjum læsa þeir ekki er þetta kannski skilaboð til þín um að þú sért ekki á réttum stað.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.12.2008 kl. 14:09

22 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Kannski.....foréldrar mínir læsa ekki húsinu nema þau séu í burtu lengi. Er reyndar að fara að vinna á Landakoti e áramót......tek reyndar nv í nótt

Hólmdís Hjartardóttir, 29.12.2008 kl. 14:17

23 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Gott að heyra að þú ert búin að fá vinnu

Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.12.2008 kl. 14:20

24 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Ømurlegt. Vona ad thú sleppir vid thetta í framtídinni. Kær kvedja til thín

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 29.12.2008 kl. 16:39

25 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk Sólveig og Anna Ragna

Hólmdís Hjartardóttir, 29.12.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband