Frú Blum

..........þetta er almennilega þenkjandi kona. Þetta kaupir fólk því þetta viljum við heyra. Betra en allar sjálfspyntingarbækurnar sem gefnar hafa verið út  FYRIR KONUR.

þeir karlar sem lifa lengur en flestir eru franskir bændur sem lifa á spikfeitu kjöti og svolgra í sig rauðvíni með.

Íslenska þjóðin hefur þyngst jafnt og þétt eftir að hún hætti að borða feita ketið og hamsatólgina. Ég held að hér hafi lengi verið borðaður mikill sykur. Áður í formi sætra grauta og í sætu brauði. Nú reyndar í skelfilegu magni. (helvítis gosið). Mig undrar oft hve fjallalömbin koma feit til slátrunar eftir að hafa borðað jurtir og skoppað um allt sumarið. Reyndar fá þau mjólk líka en ærnar eru á 100% grænmetisfæði.

Ég vona að þið hafið góða matarlyst yfir áramótin.


mbl.is Etum, drekkum og verum glöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Loksins

Sigrún Jónsdóttir, 30.12.2008 kl. 06:02

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

já loksins.

Hvenær kemst rúbenska  vaxtalagið í tísku?

Hólmdís Hjartardóttir, 30.12.2008 kl. 09:45

3 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Æ hvað þetta er eitthvað notalegt svona í öllu svartnættinu........

Soffía Valdimarsdóttir, 30.12.2008 kl. 12:09

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

  Feitt kjöt og smjör eru mínar ær og kýr.  Ég ét ekki sælgæti eða sykrað gos.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.12.2008 kl. 12:24

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Var það ekki Soffía? Ég er að reyna að hugsa ekki um spillinguna og allt ógeðið rétt yfir hátíðirnar!   Ætla samt í mótmæli á morgun!

Jóna Kolbrún ég sker helst fituna af.   Smjör smakkaði ég ekki í mörg ár það breytti engu.....mér finst það gott!

Hólmdís Hjartardóttir, 30.12.2008 kl. 15:22

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Jeg er ligeglad.

Ásdís Sigurðardóttir, 30.12.2008 kl. 16:25

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já sykurinn er vondur.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.12.2008 kl. 16:29

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ásdís mín

Jakobína hvítur sykur er skelfilegur ,,en heilabúið þarf samt sykur!  Það er þetta með magnið..........

Hólmdís Hjartardóttir, 30.12.2008 kl. 16:40

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Nei, ekki hafa rauðvínsþambið með, ásamt hvítvínsþambinu hefur nú raunin orðið sú að vart er skorpulifur meira vandamál en einmitt í mið-Evrópuríkjunum, Frakklandi, Spáni og Ítalíu.Og goðsögnin um "Vínmeenninguna" hefur líka beðið hnekki, áfengisvandamál margfaldast þarna og þá ekki hvað síst hjá yngri kynslóðunum.

Magnús Geir Guðmundsson, 31.12.2008 kl. 01:46

10 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Mið- og suður ætti nú frekar að segja um þessi Evrópulönd.

Magnús Geir Guðmundsson, 31.12.2008 kl. 01:47

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús  jújú  rauðvínið með, kemur í veg fyrir hjartaáföll

Hólmdís Hjartardóttir, 31.12.2008 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband