8.1.2009 | 17:04
Opinn borgarafundur í Iðnó klukkan 20:00 í kvöld.
.......Að þessu sinni verður fjallað um mótmæli .
Framsögumenn verða:
Hörður Torfason, Raddir fólksins.
Eva Hauksdóttir ,aðgerðarsinni.
NN anarkisti
Stefán Eiríksson lögreglustjóri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við mætum!
Sigrún Jónsdóttir, 8.1.2009 kl. 18:02
Kemst ekki í kvöld. En kannski kem ég suður um helgina.
Offari, 8.1.2009 kl. 19:13
Aðgerðarsinni???? Háseti á togara???
Víðir Benediktsson, 8.1.2009 kl. 20:39
Mikill hiti á fundinum,sá það á RÚV.
Magnús Paul Korntop, 8.1.2009 kl. 23:44
Offari nú?
Víðir allavega vanur aðgerð
Já Magnús það hitnaði vel
Hólmdís Hjartardóttir, 9.1.2009 kl. 00:16
Já það var gaman að hitta ykkur....og alla hina mótmælendurna....
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.1.2009 kl. 01:26
Ég kemst aldrei á þessa kvöldfundi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.1.2009 kl. 01:32
Ásdís Sigurðardóttir, 9.1.2009 kl. 12:49
Er veik en vonast til að komast á Austurvelli á morgun.
Heidi Strand, 9.1.2009 kl. 21:05
Huhumm, elsku Hólmdís, ég óska þér gleðilegs árs og alls hins besta. Ég endurtek að ég er jafn reið og þú og allri aðrir, en bara það að Eva Hauksdóttir sé framsögumanneskja á þessum fundi, finnst mér nóg til að eyðileggja trúverðugleika fundarins. Ég sé, miðað við önnur komment hjá þér, að ég er greinilega ein um þessa skoðun, allavega á þinni síðu.... og það verður bara að hafa það. Ég stend við það sem ég hef sagt, og stend með okkur sem þjóð, bæði mér og þér og öllum öðrum, er jafnmikið reið út í allt sem hefur gerst, en mín skoðun er einfaldlega sú, að svona manneskjur eins og Eva Hauksdóttir geri margfalt meira ógagn heldur en gagn. Og ég vona að þú virðir það við mig og við séum ennþá bloggvinkonur. Ég bara hreinlega get ekki tekið þátt þegar fólk sem að mínu mati, er ekki alveg í lagi, þykjast vera málssvarar minn. SORRY.
Lilja G. Bolladóttir, 9.1.2009 kl. 21:12
Takk allar fyrir innlit.
Lilja þessi fundur var góður til að fá öll sjónarmið . Ég er ekkert sammála öllum þó það nú væri en Eva koma mérá óvart.
Borgarafundir eru ekki mótmælafundir heldur til upplýsingar næstkomandi mánudag verða svo hagfræðingar að svara.
Og auðvitað verðum við bestu bloggvinir
Hólmdís Hjartardóttir, 9.1.2009 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.