16.1.2009 | 17:49
Tökum "secret" á kreppuna.
..............Ég ætla að gera eins og stjórnvöld. Ég ætla að reyna að hugsa kreppuna burtu. Þar sem ég sé ekkert koma frá stjórnvöldum sem hjálpar almenningi grunar mig að þau séu að nota óheðbundnar aðferðir svo sem "secret". Nú ætla ég að nota alla helgina í þetta.
Hvernig væri að stytta vinnuvikuna á meðan þessum hremmingum stendur til að fækka atvinnulausum? Mér finnst að ríkisvaldið eigi að fara á undan með það fordæmi frekar en að segja upp fólki. Atvinnuleysisbætur gætu síðan vegið upp á móti tekjutapi.
En til vara minni ég á fund á Austurvelli klukkan 15:00 á morgun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi, sé þig varla í hlutverki hins sinnulausa almennings. Tillögur þínar um stytta vinnuviku eru svo sannarlega þess virði að þær verði skoðaðar.
Tékka á eigin heilsu í fyrramálið og hef svo samband
Sigrún Jónsdóttir, 16.1.2009 kl. 17:58
Ég nefndi þessa tilögu á mínum vinnustað. Þar sem ég taldi að hægt væri að fjölga vaktavinnufólki um 20% ef við tækjum á okkur launalækkun. Það var því miður enginn sem vildi skoða það að lækka við sig laun meðan skuldirnar hækkuðu.
Offari, 16.1.2009 kl. 18:02
Það er nú varla hægt að stytta vinnutíma alþingismanna mikið. Jólafrí, páskafrí og sumarfrí nær saman hjá þeim. Hlýtur að vera erfitt að sinna svo ábyrgðarmiklu starfi. Eins gott að þetta fólk fái sæmileg eftirlaun.
Víðir Benediktsson, 16.1.2009 kl. 18:36
Já Hólmdís, flott að vera secret.....Kannski ætti þjóðin að hætta að gera allt í viku, vinna, greiða reikninga, versla o.s.frv, vera bara secret. Skyldu valdhafar taka eftir því?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.1.2009 kl. 18:56
Það væri nú gaman að sjá hvað gerist ef allir sem einn neita að borga, skuldir skatta....
Haraldur Davíðsson, 16.1.2009 kl. 19:20
Þetta er bara ágætis hugmynd hjá þér að stytta vinnuvikuna
Sigrún Óskars, 16.1.2009 kl. 23:07
Hvar ætlið þið að vera á fundinum á morgun, mig langar að hitta ykkur?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.1.2009 kl. 23:53
Nálægt Nasa! í byrjun
Hólmdís Hjartardóttir, 17.1.2009 kl. 00:58
Ok ég mæti þangað
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.1.2009 kl. 01:02
Þabbarraekkertannað, setja í gang bara lítin saumó svona mitt í mótmælunum heyrist mér!?
En passiði nú upp á heilsuna elskurnar, þið þessar annars grjóthörðu gellur, hrynjið nú hver af annari niður í flensu og fleira óféti!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.1.2009 kl. 03:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.