Enginn þrýstingur?

,,,,,,,er Alþingishúsið hljóðeinangrað?   Björgvin segir að enginn þrýstingur hafi verið á sig að segja af sér.  Það má vera að enginn þrýstingur hafi verið á hann innan ríkisstjórnarinnar.  En það mætti benda þeim sem enn sitja í ríkisstjórn að það hafa þúsundir Íslendinga mætt á mótmælafundi víða um land til að ÞRÝSTA á að ríkisstjórnin segi af sér.....og við viljum breytingar í FME (búin að fá það og  SÍ.

Á morgun fáum við vonandi góðar fréttir.


mbl.is Björgvin segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Hvenær heldur þú að stjórnmálamenn viðukenni að mótmælin virki?

Offari, 25.1.2009 kl. 22:06

2 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Þetta er pólitísk refskák hjá Samfylkingunni...Góðar fréttir..það verður nú víst deilt um þær, góðar eða slæmar....kveðjur inní nóttina...

Halldór Jóhannsson, 25.1.2009 kl. 22:37

3 Smámynd: Heidi Strand

Annaðhvort verður það góðar fréttir eða engar. Það er varla hægt að koma með fleira slæmar.
Ingibjörg þurfti að hætta vegna veikinda og líka Geir.

Heidi Strand, 25.1.2009 kl. 23:00

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Fyrir mig verða það bara góðar fréttir ef niðurstaðan verður utanþingsstjórn og mér skilst að hún sé komin á teikniborðið einhverstaðar

Sigrún Jónsdóttir, 25.1.2009 kl. 23:22

5 identicon

Skildi hann nú þannig að hann ætti við innan flokks, en ekkert að marka mig moðhausinn og auk þess ekki úr vesturbænum!

Mangi moðari (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 23:32

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þetta fólk er heyrnarlaust allavega á okkur skrílinn.  En samt eru mótmælin að virka vel

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.1.2009 kl. 00:40

7 identicon

Mér finnst þessi fullyrðing Björgvins sprenghlægileg.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 01:13

8 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Góð spurning Hólmdís Þið bloggvinkonur eruð óborganlegar.....takk fyrir

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.1.2009 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband