30.1.2009 | 09:31
Dagur sem lengi hefur verið beðið eftir....
.......síðasti dagur XD ráherranna. Þetta er reyndar óvenju fallegur dagur. Snjór yfir öllu og veröldin er í bláhvítu. Og styttist í krókusana.
Ég trúi því að þeim detti ýmislegt í hug í dag. Þeir eru reiðir. Reiðir við Samfylkingu og reiðir við fólkið. Þeir verða ekki aðgerðarlausir þennan síðasta dag.
Bíð spennt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ komdu bara austur þar er engin kreppa snjólaust og sól og blíða. Hættu bara þessu slabbi.
Offari, 30.1.2009 kl. 10:37
Mikill kærleikur skín úr austrinu hér að ofan,sakna greinilega síðuhaldara!
En hverju áttu von á?
Þorgerður liti hárið eldrautt og sameini HÍ og HR?
Nei, væri ekki nógu sniðugt til að skapa atkvæði eins og hvalveiðaboð sjávarútvegsráðherrans!
Geir gæti þó orðið sniðugur og rekið Davíð?
Hm, ekki gott að segja.Kannski hækkar Guðlaugur launin þín sérstaklega, mætir í vinnuna og kyssir þig bless?
Magnús Geir Guðmundsson, 30.1.2009 kl. 11:52
Nýtt Ísland er í fæðingu, en það þarf hjálp okkar allra, skítt með blátröllin, meðan þau sleikja sárin og bölva sig hás, höfum við nóg að gera.
Og við erum ekki hætt, DO situr enn, og enn er okkur boðið upp á sömu súpu úr sömu skál.....
Haraldur Davíðsson, 30.1.2009 kl. 11:55
Offari er sæl með snjóinn
Magnús ég þori engu að spá
Haraldur við erum ekki hætt. En kanski hafði bloggið þau áhrif að LÚÐVÍK VERÐUR VARLA DÓMSMÁLARÁÐHERRA
Hólmdís Hjartardóttir, 30.1.2009 kl. 12:00
Æ ég veit það ekki - fara ekki allir í partý til Dabba í kvöld og skála í blóði almúgans? - nema Þorgerður, henni verður sjálfsagt ekki boði'!
Soffía Valdimarsdóttir, 30.1.2009 kl. 12:40
Ussuss, Soffía allt of dramatísk. En allt virðist nú benda til að tvær kellur og tveir kallar verði frá hvorum flokki og tveir utanþings ekki satt? Össur frændi og Möllerinn áfram hjá Samfó svo ekkert pláss er fyrir fv. varnarmanninn sterka hjá ÍBV, Lúlla!
En synd að hún Lilja skuli ekki tekin inn hjá VG, miklu klárari og reyndari en þessar tvær sem þarna eiga að fá stóla!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.1.2009 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.