30.1.2009 | 15:32
Ekki meir Geir
.........................Hrikalega er þetta aumt. Blessaður maðurinn hann er veikari en ég hélt.
Hann setur niður við svona yfirlýsingar. Á öðrum stað á netinu er það fullyrt að Geir hafi beðið Davíð að fara en sá síðarnefndi hafi neitað. Krafa fólksins var endurnýjun á stjórn FME og SÍ. Geir virðist ekkert hafa heyrt af því. Krafan var ekki "allir nema Davíð". Margir sjálfstæðismenn tóku undir það.
En dapurt er þetta verð bara að segja það. Eitthvað svo sandkassalegt.
Geir: Stjórnuðust af hatri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil og vildi leggja Seðlabankann niður í núverandi mynd. Þá hefðu allir þurft að fara.
Júlíus Björnsson, 30.1.2009 kl. 15:38
Þeir vaxa aldrei upp úr sandkassaleikjunum þessir blessaðir menn. Geir segir líka að ástandið sé ekki svo slæmt eins og af er látið... 2000 iðnaðarmenn urðu formlega atvinnulausir í dag
Fór að versla með syni mínum áðan. Hann er iðnaðarmaður, sem ennþá heldur einhverri vinnu. Hann hitti aftur á móti 4 félaga sína sem allir unnu sinn síðasta vinnudag í dag....allt fjölskyldumenn.
Sigrún Jónsdóttir, 30.1.2009 kl. 16:20
Það sem Geir sagði var: "EKKI HORFA HINGAÐ, HORFIÐ ÞANGAÐ! ÞANGAÐ! ÞANGAÐ!"
Flóknara er það nú ekki.
Mitt blogg um málið, vinsamlega lítið á það ef þið eruð ekki orðin of þreytt á vitleysunni.
Rúnar Þór Þórarinsson, 30.1.2009 kl. 16:27
Geir Geiri Geiri.....
Haraldur Davíðsson, 31.1.2009 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.