Þorrabjór...smökkun

.......búin að smakka þessa 4 sem ég hef séð.

Jökull frá Sæfellsnesi hefur vinninginn ( þótt þetta hljómi eins og hestur)

Kaldi lenti í öðru sæti

Egils þorrabjór í því þriðja

En Mungát frá Ölvisholti var bara ekki að gera sig.

En hafið þið smakkað útlenda ÞorrabjóraWink

Ykkar skoðun?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég á einn svona þorrabjór frá Ölvisholti, þegar ég fékk hann á bloggvinahittingi með Tínu og fleirum var hann ekki kominn með nafn, það voru einhverjar íslenskar jurtir í honum.  Svo á ég ennþá einn Móra, ég verð að fara að smakka þá. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 31.1.2009 kl. 00:20

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er búin að fá sopa af Mungát og er ekki hrifin. Best að drekka bara vatn.

Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2009 kl. 01:01

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Nei hef ekki drukkið bjór í mörg ár mér finnst hann ekki góður, en fyrir mörgum árum var til bjór á völdum útsölustöðum sem heitir Urugvell man ekki hvernig hann er skrifaður það var sko alvöru bjór. Mér fannst iðulega svo hrátt bragð að bjór.
Ef ég drekk sem er kannski á 10 ára frest eða svo þá drekk ég léttvín.
Kveðja til þín Hólmdís mín
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.1.2009 kl. 09:30

4 Smámynd: Víðir Benediktsson

Íslenskt brennivín svínvirkar. Ívið stekara en þessir bjórar sem þú telur upp en bara að drkka aðeins minna af því.

Víðir Benediktsson, 31.1.2009 kl. 09:48

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já svona einn sjúss á klukkutíma fresti, það er viðmiðuninn.
og það sko brennivínið þarf að vera úr frysti.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.1.2009 kl. 17:37

6 Smámynd: Sigrún Óskars

hef ekki vit á bjór  drekk bara Newcastle og Corona með lime útí

Sigrún Óskars, 31.1.2009 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband