13.2.2009 | 14:14
Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi
.....Já það getur meira að segja komið snjóflóð úr þessu litla fallega fjalli. Sem sumir segja að sé ekki fjall heldur sýnishorn af fjalli eins konar miniatúr. Gott að allt fór vel.
Hef oft verið hugsi þegar verið er að meta snjóflóðahættu. Ég held að forsendurnar séu bara halli og snjór.
Ætla að hlusta á Húsvísku pörupiltana Ljótu Hálvitana í kvöld.
Góða helgi.
Lentu í snjóflóði á Húsavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oft fór maður upp á topp þessa leiðina, aldrei lenti ég þó í flóði. Gott að vel fór. Skemmtu þér með hálfvitunum, bið að heilsa þeim sem ég þekki.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.2.2009 kl. 14:19
Ég sá einu sinni snjóflóð stoppa rétt fyrir ofan Strandberg svo þetta er ekkert nýtt. Sem betur fer hefur enginn slasast. En skíðaför og snjósleðaslóðir geta gert skurði sem komið geta flóðum á stað.
Offari, 13.2.2009 kl. 14:26
Offari kíktu á myndirnar hjá Ásdísi. Ég man eftir snjóflóði í fjallinu.
Góða helgi
Hólmdís Hjartardóttir, 13.2.2009 kl. 14:32
Já, mikil mildi að ekki fór verra...
TARA, 13.2.2009 kl. 14:38
föstudagurinn þrettándi.
klehh (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 15:16
góða helgi Hólmdís - föstudagurinn 13. er fínn dagur
Sigrún Óskars, 13.2.2009 kl. 16:31
Njóttu hálfvitanna Hólmdís þeir eru snilld. Mikið vildi ég vera með þér á tónleikunum, það yrði allavegana mikið hlegið. Kv. Magga.
magga (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 19:46
Hæ aftur, gleymdi að svara. Nei ég er ekki á fésbók. Þess vegna verður þú að halda áfram þínum skrifum hér. Kvitta sjaldnast en kíki flesta daga við hér. Kv. M.
magga (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 19:49
Takk Magga vildi sannarlega hafa þig með.....
góða helgi öll
Hólmdís Hjartardóttir, 13.2.2009 kl. 20:25
Hólmdís ég hleraði að það hefði verið búið að vara við hættu á snjóflóði en þarna hefur eitthvað skolast hjá einhverjum, en allt fór vel.
Knús til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.2.2009 kl. 20:34
Gott að engann sakaði.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.2.2009 kl. 23:59
Ljótu hálfvitarnir eru alveg einstakir. Við Sævar Sigurgeirsson vorum saman í kúrsi í Háskólanum og urðum ágætir félagar. Við endurnýjuðum góðan kunningsskap í gegnum Fésbókina á sl. ári eftir u.þ.b. 20 ára hlé.
Hann sendi mér svo boð ásamt öllum sínum Fésbókarvinum á tónleika hér á Akureyri. Ég stóðst auðvitað ekki mátið og það kom mér á óvart að þeir eru ekki bara skemmtilegir hálfvitar heldur líka góðir í því sem þeir eru að gera. Sævar reyndi að telja mér trú um að þeir hefðu vandað sig sérstaklega þetta kvöld mín vegna. Ég trúi honum mátulega
Rakel Sigurgeirsdóttir, 14.2.2009 kl. 15:06
Rakel þetta var frábær skemmtun
Hólmdís Hjartardóttir, 15.2.2009 kl. 00:31
Miðað við mína reynslu af þessum einu tónleikum sem ég hef farið á þá trúi ég því vel
Rakel Sigurgeirsdóttir, 15.2.2009 kl. 00:33
Komst því miður ekki að hlusta á Hálfvitana í þetta sinn, en þetta eru sko mínir menn ! (Þrír þeirra voru líka í ritnefnd "...þetta helst" hjá mér á sínum tíma, Ármann, Sævar og Toggi).
Eins og unglingurinn á heimilinu og vinir hans komust að í fyrrasumar, þá er þetta líka heimsins besta tónlist til að hoppa á trampólíni við.
Svo eigum við boli, sem á stendur "Æfingin skapar hálfvitann". Sumsé, alvöru aðdáendaklúbbur hér í Vesturbænum.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 16.2.2009 kl. 02:22
HHS þeir eru bara skemmtilegir blessaðir...þú drífur þig næst. Það veitir ekki af smáhlátri.
Hólmdís Hjartardóttir, 16.2.2009 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.