15.2.2009 | 02:04
þetta er einfaldlega ekki hægt
......................nema að loka nokkrum deildum og segja upp fólki. Það er vissulega hægt að spara ymislegt. En spítalinn hefur verið undirmannaður lengi. Svo yfirvinna er vissulega mikil. Og álagið mikið á mörgum deildum spítalans. Starfsfólk getur ekki endalaust hlaupið hraðar.
Ég segi bara eins og karlinn sagði "guð hjálpi Íslandi".
LSH á að skera niður um 3 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lára Hanna hefur góða lausn á þessu vandamáli. Vonandi verður sú leið fær.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.2.2009 kl. 02:08
já......en hugsaðu þér íbúð á 3 milljarða.....erum við ekki að fá lán upp á 5.8 milljarða sem sligar okkur?
Hólmdís Hjartardóttir, 15.2.2009 kl. 02:13
"kallinn" hefur alla vega ekki verið bænheyrður....vona að þín bæn komist til skila á réttan stað
Sigrún Jónsdóttir, 15.2.2009 kl. 02:15
eymingja karlinn
Hólmdís Hjartardóttir, 15.2.2009 kl. 02:16
Getur verið að stjórnendur á Landspítalanum séu um 700 talsins mig minnir að ég hafi heyrt þessa tölu
Anna (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 02:32
Nákvæmlega Anna! Væri ekki nær að spara í yfirbyggingu spítalans. Svo hefur einhver sagt mér að í heilsugæslu sé aðeins hægt að spara í lyfjakostnaði og aukinni skilvirkni í greiningu sjúkdóma.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 15.2.2009 kl. 02:40
Stelpur þetta eru bara 3 milljarðar það er talað um að við skuldum þúsundir milljarða. Ég held að fólk sé ekki farið að fatta þessar skuldafjárhæðir.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.2.2009 kl. 02:41
það er fullt af stjórnunarstöðum sem hægt er að fækka. Þar verður skorið niður.
Mig minnir að spítalinn sé í eins milljarðs mínus núna.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.2.2009 kl. 02:52
Einhverjar sögur fara líka af læknum með 24 millj fyrir 60% störf. Kannski mætti taka á svona lélegum samningum við lækna. Færa til fjármagn þannig að það nýtist sem best.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.2.2009 kl. 03:19
Það eina sem ég get gert í stöðunni er að hugsa vel um eigin heilsu, með heilsusamlegum lífstíl. Til að minnka líkur á að ég verði sjúklingur, til kostnaðarauka fyrir heilbrigðiskerfið. Það er auðvitað bara dropi í hafið, en.......Börn þurfa að fæðast og fólk slasast án þess að eiga sök á því sjálft. Varla er hægt að reka þetta með sjálfboðavinnu, á tímum þegar sumir stjórnmálamenn tala um að núna þurfi að fara í mannaflsfrekar framkvæmdir til að vinna gegn atvinnuleysi. Þeir geta þá varla verið hlynntir því að fækka starfsfólki á stöðum þar sem er þörf á því.
Auðvitað þarf að fara í saumana á þessum undarlega háu reikningum hjá sumum læknum.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 04:44
Húnbogi.....rétt athugað. Það þarf ekki mörg slys til að setja allt á hvolf......og það er mjög dýrt
Hólmdís Hjartardóttir, 15.2.2009 kl. 10:30
Gott fólk það hefur lengi þurft að taka heilbrigðiskerfið í nefið, frá grunni og byggja það upp af kommen sens gjörðum.
Í mörg ár hefur bara verið skafið ofan af vandamálunum og aldrei tekið á grunninum þannig að núna er allt komið til fjandans. Ég hef legið á lansanum og veit alveg allt
um álagið á þetta elsku starfsfólk svo það er ekki þar sem hægt er að skera niður.
Knús kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.2.2009 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.