Hlaupa hraðar

................................það er það sem starfsfólki er nú boðið upp á.  Fólk sem hefur unnið erfið störf í áraraðir á lágum launum er nú boðið upp á maraþon í vinnutímanum...Álagið hefur víða verið mikið en eykst nú.

Afleyðingarnar verða minni þjónusta við skjólstæðinga, aukin hætta á mistökum og aukin veikindi starfsfólks. Allir verða óánægðir.

Þetta er þyngra en tárum taki.


mbl.is Sparnaður um milljarður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þetta lítur ekki vel út, verð nú bara að segja það

Sigrún Jónsdóttir, 23.2.2009 kl. 09:27

2 Smámynd: Offari

Hreyfing er holl. Því ekkert óeðlilegt við að fólk verði látið hreyfa sig meira.

Offari, 23.2.2009 kl. 12:07

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Tvær af dætrum mínum eru að vinna við umönnun og finnst mér þær vera þreyttari og þreyttari.  Oft eru tveir, þrír starfsmenn veikir þá er ekki hringt í aukafólk vegna sparnaðar. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.2.2009 kl. 15:54

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta verður fólki ofviða

Hólmdís Hjartardóttir, 23.2.2009 kl. 16:45

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Úr tréklossunum og í strigaskóna.....koma svo!

Haraldur Bjarnason, 23.2.2009 kl. 22:31

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já Halli hlaupahjólin eru líka góð

Hólmdís Hjartardóttir, 23.2.2009 kl. 22:59

7 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Það er  orð að sönnu.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 23.2.2009 kl. 23:47

8 Smámynd: Heidi Strand

Sorglegt en satt.

þetta var í boði Sjálfstæðisflokksins með Framsóknar og Samfylkingarhækjurnar.

Mig langar ekki aftur heim.

Heidi Strand, 23.2.2009 kl. 23:50

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Heidi skil vel að þig langi ekki úr sólinni

Hólmdís Hjartardóttir, 24.2.2009 kl. 01:31

10 Smámynd: Agný

Svo nú má maður búast við að sjá lækna og hjúkrunarfólk á hlaupahjólum eða rúlluskautum um alla ganga...Nice...

Agný, 24.2.2009 kl. 18:08

11 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Anna Ragna Alexandersdóttir, 25.2.2009 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband