19.3.2009 | 11:36
Hvernig er mögulegt að loka deild á Grensási?
.....Enginn dvelur þar að gamni sínu. Þetta verður bara tilfærsla á kostnaði.....við verðum að sinna þessu fólki og það á samkvæmt lögum rétt á þessari þjónustu........því sé ég þetta sem lögbrot......
Sjúklingum mun ekkert fækka við allan niðurskurðinn......
Öldruðum fækkar ekkert þótt lokað sé á þá......
Viðvarandi mannekla hefur verið á sjúkrahúsum. Og nú er verið að fækka starfsfólki.....
Ég vil ekki fylgjast með.....þetta er svo skelfilegt
Erfitt að hindra skerðingu heilbrigðisþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ögmundur á að vita að Grensás er allt of lítil og sárlega vantar stærri endurhæfingardeild til að anna eftirspurn. Það er því skelfilegt að skera svona niður á deildinni. Við erum að fara með endurhæfingu á Íslandi til baka um áratugi.
Þetta skrifaði Ögmundur 2007
Starfsfólk Grensásdeildar hefur óskað eftir bættri aðstöðu um árabil. Hvers vegna er ekki hlustað fyrr en Þór Sigfússon bankar upp á?
Andri Geir Arinbjarnarson, 19.3.2009 kl. 11:46
Andri þetta er ekki gerlegt....
Hólmdís Hjartardóttir, 19.3.2009 kl. 12:16
Það má ekki ske.
Kveðja frá Færeyjum þín Hólmdís min.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 19.3.2009 kl. 13:04
Hver kemur með svona "stórkostlega" hugmynd?
Á sama tíma ætla menn að halda áfram með áform um byggingaframkvæmdir v. hátæknisjúkrahúss!
Best væri að senda þetta pakk í "endurhæfingu" v. skertrar .....starfsemi
Sigrún Jónsdóttir, 19.3.2009 kl. 14:28
þetta segir okkur bara hversu staðan er skelfileg
Hólmdís Hjartardóttir, 19.3.2009 kl. 14:48
Á ekki bara að bíða þangað til gamla fólkið er dáið?
Víðir Benediktsson, 19.3.2009 kl. 17:30
ju Víðir,,,en Grensás er endurhæfingadeild...þar lendir fólk eftir slys, heilablæðingar og fl...
Hólmdís Hjartardóttir, 19.3.2009 kl. 18:44
Já ég átta mig á því. Heyrði þessa setningu fyrir margt löngu og finnst hún alltaf jafn fyndin.
Víðir Benediktsson, 19.3.2009 kl. 22:16
þetta er hreint út sagt ótrúleg ráðstöfun
Sigrún Óskars, 20.3.2009 kl. 08:52
Sigrún þetta er skelfilegt
Hólmdís Hjartardóttir, 20.3.2009 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.